Læknaneminn - 01.04.1990, Page 88

Læknaneminn - 01.04.1990, Page 88
Oncoeen Staðsetnins Prótein Dvrateaund Tea.æxlis Flokkur 1: prótein kínasar. src frumuhimna tyrosine hænsn sarcoma yes 44 44 fgr ? kettir “ abl mýs pre-B-cell-leukentia. fps (fes) cytoplasma kettir/hænsn sarcoma erbB frumuhimna EGF viðtaki/tyrosine hænsn erythroleukemia:fibrosarcoma fms “ CSF-1 viðtaki/tyrosine kettir sarcoma ros “ tyrosine hænsn 44 kit kettir “ mos cytoplasma serine/threonine mýs “ raf (mil) ? serine/threonine hænsnsi/ntýs “ Flokkur 2:GTP bindiprótein. H-ras frumuhimna guanine bindiprótein rottur sarcoma með GTPasa virkni K-ras rottur sarcoma Flokkur3: Vaxtarþættir. sis seytrað PDGF apar sarcoma Flokkur4: Kiarnaprótein. myc kjarni kjarna prótein hænsn sarcoma; myelocytoma; carcinoma myb “ myeloblastosis fos “ nuclear transcription factor mýs osteosarcoma ski “ kjarnaprótein hænsn carcinoma rel kalkún reticuloendotheliosis ets hænsn Flokkur 5: Hormóna viðtæki. erbA cytoplasma thyroid horntóna viðtaki hænsn erythroleukemia; fibrosarcoma Tafla 1. Oncogenum skipt í fjölskyldur útfrá staðsetningu og virkni próteina. Einnig er tekið fram í hvaða dýrum æxlin koma fram og tegund æxlisvaxtarins Samkvæmt þessari kenningu gæti hugsast að v-src geti umbreytt frumum með því að keyra inósítól boð kerfið á einhvern hátt, sem leysir iír læðingi nátt- úruleg boðefni til frumuvaxtar. Sis oncogenið í Simian sarconia veiru. PDGF er vaxtarþáttur sem seytrað er af virkjuðum blóðflögum og einnig af monocytum og stuðlar að því að sár grói með því að örva vöxt nærliggjandi fruma. Hefur komið í ljós að oncogen eitt sem fannst í fibrosarcoma í apa er mjög svipað að gerð og það frumugen sem skráir fyrir PDGF. Þetta oncogen hefur verið nefnt sis og er það í erfðaefni Simian sarcoma veiru (SSV). I Ijós kom einnig að ef SSV með sis, er dælt í apa kemur venjulega fram fibrosarcoma og að það umbreytir fibroblöstum in vitro. Oncogenið situr þannig í erfðaefni veirunnar að það kemur í stað meiri hluta env gensins. Sá hluti env sem eftir stendur stýrir því að afurðum env er ýtt að frumuhimnunni. Þetta þýðir að afurð sis-env gens- ins er flutt út að frumuhimnunni og seytrað þaðan. Þessi ákveðna staðsetning gensins virðist þó ekki vera nauðsynleg til umbreytingar á frumum. V-sis getur aðeins umbreytt frumum sem hafa PDGF viðtaka og virðist umbreyting með SSV því 86 LÆKNANEMINN 1 1990 43. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.