Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1990, Qupperneq 90

Læknaneminn - 01.04.1990, Qupperneq 90
mjög virkt í neuroblastoma og stungið hefur verið upp á því að N-myc eigi einhvern þátt í að umbreyta neuroblastoma yfir í illkynja æxli. Non-defective veirur innleiða lymphoma á löngum tíma. Til eru margar “non-defective” veirur sem hafaekki oncogen og kóda aðeins fyrirgag, pol og env, sem geta valdið krabbameini að talið er. Veir- ur þessar finnast yfirleitt í hænsnum, músum og kött-um og valda leukemiu sem kemur fram á mun lengri tíma en þau æxli sem acut transformerandi veirur valda. Lengi vel var ekki vitað hvernig veiran framkallaði æxlisvöxtinn en margt skýrðist út frá athugunum á B-frumu hvítblæði sem avian Ieukosis veira (ALV) nokkur orsakar í hænsnum. Þar kom í ljós að sérhvert æxli sem ALV framkallar hefur a.m.k. eina proveiru en út frá því má álykta að veiru DNAið sé mikilvægt í viðhaldi æxlisvaxtarins. Einnig leiddu athuganir á erfðaefni æxlisfruma í ljós að proveirur voru alltaf á ákveðnum stöðum í erfðaefninu. I sumum frumum var erfðaefni ALV nær alveg horfið á meðan LTR var alltaf til staðar. Það bendir til þess að ekkert gena veirunnar sé nauðsynlegt til umbreytingar á frumum en það er LTR hins vegar. Að lokum var sýnt fram á það að allar æxlisfrumur sem umbreyttar hafa verið af ALV, hafa ntRNA með u5 bút LTR en ekki endilega aðrar basaraðir úr veiru erfðaefninu. Þetta kom allt heim og saman þegar uppgötvaðist að allar æxlisfrumur í þessum æxlum höfðu proveiru skrifaða inn í erfðaefnið við hlið c-myc. Þannig getur LTR hvatt til umritunar á c-rnyc og mRNA þar sem u5 basaraðirnar eru einnig tjáðar. C-myc er þá virkjað með svokallaðri “promoter insertion”. Til að fá fram “promoter insertion” þarf LTR að vera staðsett “upstream” (á 5' enda) við oncogenið. Lendi proveiran hins vegar “downstream” í æxlis- frumu er genið ekki virkjað beint með promoter áhrifum. Nálægð LTR við genið örvar það þess í stað með “enhancer insertion” svokallaðri. Við þessar aðstæður er oncogenið umritað yfir í prótein sem hefur ekkert af veiruerfðaefninu í sér. Mikilvægt er að muna að það er algjörlega tilviljanakennt hvar proveiran lendir þegar hún skrifar sig inn í erfðaefnið. Það eru litlar líkur á því að veiran lendi við hlið c-myc og framkalli æxli og getur það skýrt langan meðgöngutíma æxlisvaxtarins. Líkurnar aukast þó ef fruman fjölgar bæði sér og veirunni hratt. MMTV veiran hefur einnig öll sín gen, hefur ekki oncogen og framkallar æxli eftir langan meðgöngutíma. Hún umbreytir frumum á sama hátt, með þvi að skrifa sig inn í erfðaefni frumunnar við hlið protooncogenanna. Tvögen int-1 og int-2 virðast vera skotmörk MMTV en veiran situr “downstream” við genin í æxlisfrumum. Það þýðir að virkjun er í gegnum “enhancer insertion”. Það sést einnig á RNA sem genin skrá fyrir í æxlisfrumum að það skortir basaraðir frá veirunni. HTLV-1 retroveiran veldur adult T-cell leukemia. Eina retroveiran sem sýnt hefur verið fram á að valdi krabbameini í mönnum er human T-cell lymphotrophic veira af týpu I (HTLV-1). Hún veldur T-frumuhvítblæðisemnefnthefurverið adult T-cell leukemia-lymphoma (ATLL). Ymislegt bendir sterklega til þess að HTLV-I sé orsakavaldur fyrir ATLL. Til dæmis er útbreiðsla sjúkdómsins mjög mikil á þeim svæðum í heiminum þar sem veirusýking af völdum HTLV-1 er algeng. Annað atriði þessu til stuðnings er að komið hefur í ljós að allir ATLL sjúklingar eru smitaðir af HTLV 1. Einnig finnst proveiran alltaf í erfðaefni æxlisfrumanna en yfirleitt ekki í öðrum frumu sjúklingsins. í fjórða lagi umbreytir HTLV-I T-eitilfrumum in vitro. Líkt og með meirihluta sýktra einstaklinga með lifrarbólgu og Epstein-Barr, fá flestir HTLV-1 smitaðra ekki krabbamein. Einnig er HTLV-1 svipaður þessum sömu veirum að því leyti að meðgöngutíminn frá smiti og þar til sjúkdómurinn kernur í ljós, er langur. Þrátt fyrir að proveiran HTLV-1 sé alltaf í erfðaefni æxlisfruma, þá skrifar hún sig ekki á neina sérstaka staði í litningnum við hlið einhverra ákveðinna proto-oncogena. Einnig hefur komið í ljós við athuganir á erfðaefni veirunnar að í því eru engin oncogen. Það að veiran geti umbreytt T-frumum in vitro, bendir þó til þess að eitthvað transfromerandi 88 LÆKNANEMINN 1 1990 43. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.