Læknaneminn - 01.04.1990, Blaðsíða 92

Læknaneminn - 01.04.1990, Blaðsíða 92
ARSSKYRSLA FÉLAGS LÆKNANEMA 1989 - 1990 SKÝRSLA STJÓRNAR Inngangur Komið er að stjórnarskiptum, en þá láta gamlir embættismenn af störfum og nýir embættismenn kjörnir á aðalfundi taka við. Venja er á þessum merku tímamótum að greina frá helstu atburðum síðastliðins starfsárs, bæði í stuttu máli á félagsfundi og í lengra máli á þessum síðum. Itarlegri upplýsingar um flest öll mál eru í fréttapistlinum vinsæla, Meinvörpum, frá síðasta ári og fundargerðum nefnda og ráða. Starfsemi Félags læknanema er viðamikil. Má þar nefna kennslumál, ráðningar í iæknastöður, fræðslu læknanema, böli og árshátíðir, vísindaleiðangra, útgáfustarfsemi (hið víðlesna fréttarit Meinvörp og það merka blað sem Læknaneminn er), íþróttamál, stúdentaskipti og síðast en ekki síst félagsfundi, sem hafa í gegnum tíðina kætt nemendur á þann hátt sem fyrirlestrar og fræðilestur sjaidnast megna. Hefðbundið starf Stjórnarfundir. Stjómin kom saman vikulega í félagsheimili læknanema að Suðurgötu 26b. Þar voru helstu mál er varða læknanema tekin fyrir. Um 30 formlegir fundir voru haldnir og eru til fundargerðir um þá á Suðurgötunni. Stjórnarmenn hittust einnig í minni hópum og unnu að einstökum málum. Félagsfundir. Aðalfundur og stjórnarskipti voru 7. október 1989, en geta verður sérstaklega embættismannakosningar, þar sem háð var tvísýn og hörð barátta. Félagsfundur var haldinn 26. janúar 1990, en viðvistarskrá taldi 50 manns, sem verður að teljast nokkuð gott. Meðal dagskrárliða voru: 1. Kynning og umræða um 38. gr. Háskólalaga. 2. Ráðningamál nýútskrifaðra læknakandidata. 3. Húsnæði Læknagarðs. 4. Umræða um numerus clausus. Síðari félagsfundurinn var haldinn 23.mars 1990. Fundarsókn var fremur dræm, en einungis um tuttugu læknanemar létu sjá sig. Eftirfarandi atriði voru til umræðu: 1. Stúdentaskiptanefnd og Tyrklandsferð stúdentaskiptastjóra. 2. Afdrif breytingartillögu við 38. gr. Háskólalaga. 3. Numerus clausus. 4. Niðurstöðurkennslukönnunar fyrir veturinn 1987- 88 kynntar. Deildarráðsfundir. Deildarráð er í raun framkvæmdavald Læknadeildar og tekur ákvarðanir um flest mál sem tengjast deildinni. Töluverður tími fór í að afgreiða leyfisveitingar, umfjöllun um erindi og álit. Þetta voru oft mál sem ekki snertu læknastúdenta beint, en þetta er vettvangur sem við eigum óspart að nota til að koma okkar skoðunum og málum á framfæri. Deildarforseti var Þórður Harðarson prófessor, sem stýrði fundunum af röggsemi. Aðrir nefndarmenn með atkvæðisrétt voru: Tómas Helgason, prófessor, Gunnlaugur Geirsson, prófessor, Gunnar Sigurðsson, dósent, Hörður Filippusson,dósent, Jóhannes Bjömsson, dósent, og fyrir hönd stúdenta formaður FL og formaður kennslumálanefndar. Rétt til fundarsetu höfðu Heigi Valdimarsson, varadeildarforseti, Sverrir Bergmann, 90 LÆKNANEMINN 1 1990 43. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.