Læknaneminn - 01.04.2002, Blaðsíða 47
Há þéttni IgA og IgM í börnum með MBL skort bend-
ir til þess að framleiðsla þessara ónæmisglóbúlína sé
óháð komplíment ræsingu.
Mónóklónal gammópatía
Höfundur: Ásta Eir Eymundsdóttir
Leiöbeinendur: Vilhelmína Haraldsdóttir, Helga M. Ögmundsdóttir,
Elfnborg J. Ólafsdóttir og Guömundur M. Jóhannesson
Inngangur:
Mónóklónal gammópatía (MG), er þegar í rafdrætti á
sermi eða þvagi finnst mónóklónal prótein. MG eru
ýmist góðkynja eða illkynja. Helstu flokkar eru:
Multiple myeloma (MM), Waldenströms makrógló-
búlinemía og monoclonal gammopathy of unde-
termined significance (MGUS). MGUS finnst hjá um
það bil 1% fólks yfir 50 ára og 3% yfir 70 ára. Hluti
þeirra þróast yfir í illkynja sjúkdóma, oftast MM. í
þessari rannsókn eru þeir sem fundust með para-
prótein á íslandi 1990-1994. Aðal markmiðið var að
kanna hlutfall þeirra sem höfðu illkynja sjúkdóm við
fyrstu greiningu, hve margir fengu greininguna
MGUS, og hve stór hluti þeirra þróaði síðar með sér
illkynja sjúkdóma.
Efniviöur og aöferöir:
Upplýsingar voru unnar úr sjúkraskrám, skráð var
magn og gerð parapróteins og aðrar rannsóknarniður-
stöður sem leiddu til sjúkdómsgreiningar, rafdrættir
og beinmergsrannsóknir til dagsins í dag, lifun, dánar-
dagur og dánarorsök. Útreikningar voru gerðir í
STATA.
Niöurstööur:
Alls greindust 191 með MG á tímabilinu. 77 eru lif-
andi en 114 látnir. 61 (53.5%) létust úr illkynja sjúk-
dómum. Heilleg gögn náðust um 81. I upphafi fengu
43.66% illkynja greiningu, en 39.44% MGUS, af
þeim fengu 7,14% síðar illkynja blóðsjúkdóm. 16.9%
fengu enga eða óvissa greiningu í byrjun.
Umræöa:
Stór hluti þeirra sem greinast með paraprótein eru
með illkynja sjúkdóm í upphafi og hluti þeirra sem
hafa MGUS fá síðar slíka sjúkdóma. Ekkert er þekkt
sem greinir áreiðanlega á milli þeirra sem hafa stöðugt
paraprótein og hinna sem þróa með sér illkynja blóð-
sjúkdóm. Því er nauðsynlegt að fylgja þessunt sjúk-
lingum reglulega eftir.
Hefur þú kynnt þér
Lífeyrissjóð lækna?
■ Lífeyrisgreiðslur til aeviloka
■ Góð makalífeyrisréttindi
■ Örorkutrygging við starfsorkumissi
■ Góð ávöxtun og hagkvæmur rekstur
Hagstæð lán til sjóðfélaga
■ Fjölmargar leiðir fyrir séreignasparnað
■ Dagleg yfirlit um innborganir og inneign
■ Ráðgjöf
... og margt fleira
Nánari upplýsingar eru á:
í www.llaekna.is )
LÍFEYRISSJDÐUR LÆKNA
ÍSLANDSBANKI
Rekstraraðili: islandsbanki - Eignastýring, Kirkjusandi,
sími: 560 8900, myndsendir: 560 8910,
netfang: verdbref@isb.is, veffang: www.isb.is
Kirkjusandi, 155 Reykjavík
Sími: 560 8970, Myndsendir: 560 8910
Netfang: ll@llaekna. is, Veffang: www.llaekna.is