Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.2002, Blaðsíða 65

Læknaneminn - 01.04.2002, Blaðsíða 65
stærsti áhrifaþátturinn á styrk S-ferritíns hjá virkum blóðgjöfum. Umræöa: Þörfin fyrir fleiri virka blóðgjafa eykst sífellt. Þess vegna er náið eftirlit með blóðgjöfum lykilatriði til að huga að heilsu og öryggi þeirra svo að þeir skili sér aftur. Járnbirgðirnar eru þar helsti áhrifaþátturinn, en sé gripið inní tímanlega t.d. með því að lengja tímann á milli blóðgjafa og ráðleggja járninntöku ætti að vera hægt að kornast fyrir þau vandkvæði. Experimental autoimmune encephalomyelitis in the Dark Agouti rat -treatment with intravenous polyclonal human immunoglobulin G Þorsteinn H. Ástráðsson' and Signe Humle Jargensen2. 'University of lceland, Faculty of Medicine. 2Copenhagen University Hospital (Rigshospitalet), MS Research Unit. Introduction: Experimental autoimmune encephalomyelitis (EAE) is an animal model of multiple sclerosis (MS) that can be induced in the Dark Agouti (DA) rat by irnmun- ization with spinal cord homogenate (SCH) emulsified in Freund's adjuvant. Results from clin- ical trials and animal studies indicate that pooled polyclonal immunoglobulin G (IVIg) given intraven- ously can be effective in the treatment of both MS and EAE. The objective of the study was to establish a model of chronic relapsing EAE in the DA rat for use in later experiments and also to test an lVlg infusion procedure and evaluate the therapeutic effect of IVIg on EAE severity. Materials and methods: Twenty male DA rats were immunized with an emulsion of syngeneic SCH and Freund's adjuvant (incomplete (IFA) or complete (CFA)) in the tail base either intradermally (i.d.) or subcutaneously (s.c.). The rats were examined and scored daily following immunization for clinical signs of EAE on a scale of 0-5 (0-no signs;l-loss of tail tonus;2-moderate hind- limb paresis;2.5-severe hindlimb paraparesis;3-comp- lete hindlimb paralysis;4-complete paralysis of hind- limbs with forelimb paresis;5-moribound state or death). Ten of these animals received infusions into a tail vein (10 minute or 45 minute infusions) of either human polyclonal IgG (h-IgG) or placebo on days 0 and 1 post immunization. Results: Four rats were immunized i.d. with SCH+CFA wher- eof 3 died within 12 days. Mean maximal score was 4.5((1.0). Six rats were immunized with SCH+IFA, 3 rats i.d.(l died) and 3 rats s.c. Mean maximal scores for the i.d. and s.c. groups were 4.0(( 1.0) and 1,3(( 1.5) respectively. Ten rats were immunized with SCH+IFA and then received h-IgG or placebo. The mean max- imal score in the h-IgG group was 1.3((1.0) and 2.0(( 1.2) in the placebo group. Discussion: The use of CFA resulted in a severe EAE with a high mortality rate and CFA was therefore excluded from further studies. It could also be concluded that the disease courses following s.c. immunizations with IFA were too mild but when immunized i.d. with IFA the rats exhibited an EAE suitable for our later ex- periments. The animals that received h-IgG had rnild- er disease courses than those receiving placebo but this was not statistically significant. The fast in- fusions were well tolerated but the prolonged anest- hesia required for the slow infusions resulted in marked weight loss which makes the fast infusions more preferable. Áhrif fólatskorts á DNA-skemmdir í B-eitilfrumulínum með og án stökkbreytingar í BRCA2 geni Þórður Guðmundsson Inngangur: BRCA2 genið er talið gegna hlutverki í viðgerðum á tvíþátta DNA brotum. Fólatskortur veldur auknum úr- asílvillum í DNA og auknum tvíþátta DNA brotunr í kjölfarið. Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvort fólatskortur leiði til rneiri DNA skemmda í B- eitilfrumulínum með stöklcbreytingu í BRCA2 en í B- eitilfrumulínum sem ekki hafa stökkbreytinguna. Efniviöur og aðferöir: B-eitilfrumulínur úr fjórum einstaklingum voru rækt- aðar í fólatlitlu æti. Líkt var eftir fólatskorti með notk- un flúóródeoxýúrídínis sem hindrar nýtingu fólats til myndunar týmídíns. Sýni voru tekin úr rækt eftir 24, 48, og 72 ldst. DNA skemmdir voru mældar með halaaðferðinni (comet assay / single cell gel electroph- oresis) sem greinir einþátta- og tvíþáttabrot í erfðaefn- inu. Ensímið úrasíl DNA glýkósýlasi var notað til að klippa á úrasíl villur í erfðaefninu og rnynda DNA brot. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.