Læknaneminn - 01.04.2002, Blaðsíða 57

Læknaneminn - 01.04.2002, Blaðsíða 57
Niðurstöður: 1. Aldursstöðluð tíðni aðgerða og greininga á 100.000 íbúa: Greiningar Ar 83-88 89-94 95-00 breytingar 83-88 89-94 95-00 Breytingar kyn karlar konur 0-29 4,0 5,1 7,5 46,7% 26,0 38,8 51,8 49,7% 30-59 35,9 42,5 60,8 40,9% 82,7 112,5 155,7 46,9% 60-eldri 77,3 85,7 75,1 -2,9% 124,9 122,4 119,0 -5,0% Aðgerðir Ár 83-88 89-94 95-00 83-88 89-94 95-00 kyn karlar konur 0-29 3,5 4,7 7,1 50,6% 24,3 36,4 50,2 51,6% 30-59 30,4 36,4 57,2 46,7% 72,9 106,1 152,6 52,2% 60-eldri 54,3 69,7 62,8 13,6% 86,4 98,4 109,9 21,4% IVIAT Á HREYFIFÆRNI ELDRI EINSTAKLINGA Borgarspitala og Landakoti (siðar Sjukrahús Reykja- víkur) og Landspítala með greiningarnar: 574 og 575 (ICD 9) og K80 og K81 ( ICD10) á árunum 1983- 2000. Úr sjúkdómaskráningum fengust upplýsingar um aðgerðir, aðgerðardag, innlagnar- og útskriftardag auk aldurs og kyns sjúklings. Tíðni greininga og aldurs var fundin fyrir hvert ár og stöðluð beint miðað við íbúafjölda á Stór-Reykjavík- ursvæðinu samkvæmt manntali með tilliti til aldurs- dreifingar og kyns. 2. Meðalaldur við fyrstu sjúkdómsgreiningu lækkar úr 62 árum í 54 og meðalaldur við aðgerð lækkar úr 58 í 52 ár. 3. Línuleg fækkun meðallegudaga um 74,4% og meðallegu eftir aðgerð um 74,6% verður á tímabilinu. Ahrif kviðsjáraðgerða eru greinileg en ekki afgerandi. Leiðrétting fyrir auknum fjölda sjúklinga sýnir fækkun heildarlegudaga á ári vegna sjúkdómsins 38,5% og eftir aðgerð 31,9%. Umræða: Aukning greininga og aðgerða hjá fólki undir 60 ára aldri og lækkun meðalaldurs í báðum flokkum á sér líklegast margar skýringar, t.d. almennari nokun óm- skoðunar, breyttar neysluvenjur, aukna meðalþyngd og almennari notkun getnaðarvarnarlyfja. Fækkun legudaga skýrist hugsanlega af betri aðbúnaði á sjúkrahúsum auk styttri legutíma eftir kviðsjáraðgerð- ir en með því næst rekstrarlegt hagræði. Með grunn- vinnu þessarar rannsóknar er búinn til grundvöllur fyrir frekari rannsóknir á gallsteinasjúkdómum. Ingunn Jónsdóttir læknanemi, Ólafur Þór Gunnarsson lyf- og öldrunarlæknir, Lilja Elsa Sörladóttir forstöðumaöur félagsmiðstöðvarinnar Árskógum Inngangur: Á íslandi hefur hingað til lítil áhersla verið lögð á lík- amsrækt og endurhæfingu aldraðra. Rannsóknir hafa hins vegar sýnt að með líkamsþjálfun má bæta lífs- gæði eldri einstaklinga og draga úr ýmsum vandamál- um sem hrjá þennan aldurshóp. Tilgangur þessarar rannsóknar var að meta hreyfifærni eldri borgara sem búa í þjónustuíbúðum í Reykjavík með SPPB prófi (short physical performance battery) og bera það sam- an við ýmsar lýðfræðilegar breytur. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var þversniðsrannsókn. Öllum íbúum Ár- skóga 6 og 8 var boðin þátttaka. Þátttakendur gengust undir mat á hreyfifærni með SPPB prófi sem mælir jafnvægi, vöðvastyrk í fótum og gönguhraða. Niður- stöður úr prófinu eru á bilinu 0-12 með 12 sem besta skor. Þátttakendur svöruðu spurningalista um ýmsa lýðfræðilega þætti svo sem aldur, hæð, þyngd, hjú- skaparstöðu, skólagöngu, árstekjur o.fl. I úrvinnslu gagna var frammistaða í SPPB prófinu borin saman við lýðfræðilegu breyturnar svo og þær innbyrðis. Niðurstöður: 95 manns tóku þátt i rannsókninni 36 karlar og 59 konur og voru það 70% af mögulegum þátttakendum í húsunum. Þátttakendur voru á bilinu 64-99 ára og var meðalaldur 76,5 ár. Meðalaldur annarra íbúa sem ekki tóku þátt var 72,5. Meðalskor á SPPB var 10,13 ( 2,11. Neikvæð fylgni var milli aldurs og heildar- stigaíjölda á prófinu (p< 0,002) sem og einstakra þátta prófsins. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.