Bændablaðið - 20.07.2023, Qupperneq 18

Bændablaðið - 20.07.2023, Qupperneq 18
18 Bændablaðið | Fimmtudagur 20. júlí 2023 Heildarkjötframleiðsla á fyrstu fjórum mánuðum ársins var 6.700 tonn, rétt rúmlega 100 tonnum eða 1,6% meiri en árið 2022. Er það lítillegur viðsnúningur frá árinu á undan en þá hafði framleiðsla dregist saman um 300 tonn sem var 4,4%. Mestu munar um viðsnúning í framleiðslu svína- og alifuglakjöts. Framleitt magn svínakjöts á fyrstu fjórum mánuðum 2022 var 270 tonnum minna en árið 2021 en í ár er magnið 150 tonnum meira en í fyrra. Hins vegar dróst töluvert úr framleiðslu ungnautakjöts á milli ára. Þrátt fyrir að aukning hafi verið á framleiðslu frá því í fyrra heldur hún ekki í við fjölgun fólks sem þarf að næra á landinu. Miðað við fólksfjölda, ferðamannafjölda og meðalgistinætur ferðamanna má áætla að á fyrstu fjórum mánuðum ársins hafi að meðaltali verið um 417.000 manns í mat á landinu á hverjum degi. Eru það yfir 25.000 en á sama tíma og í fyrra og næstum 50.000 fleiri en fyrir tveimur árum. Sé framleiðslumagni deilt á þennan fjölda sést að samdráttur á mann nemur tæplega 5% á milli ára og 14% sé horft tvö ár aftur í tímann. Á fyrstu fjórum mánuðum ársins voru flutt inn 354 tonn af nautakjöti, 868 tonn af svínakjöti og 674 tonn af alifuglakjöti. Sé það borið saman við innlenda framleiðslu er markaðshlutdeild þessara afurða 18,5% fyrir naut, 21% fyrir svín og 18% fyrir alifuglakjöt. Hafa verður þó í huga að megnið af innflutningi er beinlaust en innlend framleiðsla er mæld með þyngd beina. Því má álykta að í raun sé markaðshlutdeild erlends kjöts hærri en hér sést. /SFB HAGTÖLUR LANDBÚNAÐARINS ÚRVAL ÚTSÝN 585 4000 WWW.UU.ISASIUFERDIR@UU.IS Innifalið: Flug, gisting með morgunverði, allur akstur, fjöldi skoðunarferða og íslensk fararstjórn. VÍN OG VILLIDÝR verð frá 749.000 KR.* Suður Afríka *Verð per mann í tvíbýli 31. OKT - 16. NÓV 17 DAGAR Vilmundur Hansen Fararstjóri Vínekrur og grasagarðar á Blómaleiðinni. Villidýr og ótrlúleg náttúra á gresjum og strandsvæðum. Kjötframleiðsla jókst lítillega á fyrsta þriðjungi ársins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.