Bændablaðið - 05.10.2023, Blaðsíða 29
Áskoranir
og tækifæri
í landbúnaði
Taktu daginn frá!
10 ára afmælisráðstefna
Ráðgjafarmiðstöðvar
landbúnaðarins
Fimmtudaginn 23. nóvember
á Hótel Selfossi
Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins | 516-5000 | rml@rml.is | www.rml.is
Í tilefni af 10 ára afmæli Ráðgjafarmiðstöðvar
landbúnaðarins þá munum við halda
afmælisráðstefnu mmtudaginn
23. nóvember á Hótel Selfossi.
Yfirskrift ráðstefnunnar er: Áskoranir og tækifæri í landbúnaði
Dagskrá ráðstefnunnar hefst kl. 10:00 og áætlað er að henni ljúki um kl. 15:00
og að henni lokinni verða gestum boðnar léttar veitingar.
Hátíðarkvöldverður verður á Hótel Selfossi um kvöldið og hefst hann kl. 19:30.
Ráðstefnan sjálf er í boði RML en þátttakendur geta keypt hádegisverð
og hátíðarkvöldverð á Hótel Selfossi.
Skráningareyðublað er á heimasíðu okkar rml.is eða hér í gengum kóðann.
Nánari dagskrá verður birt er nær dregur.
Taktu daginn frá !
Við óskum eftir því að þátttakendur skrái sig á ráðstefnuna svo hægt sé að áætla öldann.
Husqvarna K7000
Ring
Sögunardýpt 32,5 cm
Husqvarna K970
Sögunardýpt 15,5 cm
Husqvarna K7000
Pre Cut
Sögunardýpt 14,5 cm
Husqvarna FS400
LV gólfsög
Sögunardýpt 16,2 cm
Husqvarna FS 500
E rafmagns gólfsög
Sögunardýpt 19 cm
Husqvarna Rammer
Hoppari LT6005
230mm Plata, 69 kg
Husqvarna Trowel
BG 245
Slípivél, Vinnslubreidd 60 cm
Husqvarna K770 14”
Steinsög/Hellusög
Sögunardýpt 12,5 cm
Husqvarna DM230
Kjarnaborvél
150 mm Max
Husqvarna K4000
Steinsög
Sögunardýpt 12,5 cm
Husqvarna K3600
Vökvasög
Sögunardýpt 27 cm
Husqvarna LF75
Jarðvegsþjappa
97kg, 500 mm Plata
2021.