Úrval - 01.11.1961, Blaðsíða 43

Úrval - 01.11.1961, Blaðsíða 43
ÖRB YLGJUMA GNA RINN 51 indamenn komust að raun um, að orkuhleðsla frumeindanna er mjög mismunandi, — það er að segja, að sumar frumeindir búa yfir mjög mikilli orku, aðrar yfir tiltölulega lágu orkumagni. Þeir komust líka að raun um, að orkumagn sumra frumeinda getur tekið breytingum fyrir ut- anaðkomandi áhrif. Frumeind með tiltölulega lágu orkumagni getur margfaldazt að orku, ef bún verður fyrir þessum áhrifum, en orka hinna dofnað til muna. Dr. Charles Townes, eðlisfræð- ingur við Cólumbíu-háskóla, sem hafði verið falið það verkefni af hálfu flotastjórnarinnar að finna aðferð til að auka langdrægni merkjasendinga á örbylgjum (radíóbylgjur með hátíðni), hafði þessa kenningu í huga, þegar hann fór að velta fyrir sér smíði örbylgjumagnara. Dr. Townes komst að þeirri niðurstöðu, að ef tekið væri efni, sem byggt væri mikið til upp af frumeindum með háu orkumagni og vissri sveiflutiðni, og beint að því örbylgjum með sömu sveiflu- tíðni, mundu frumeindirnar end- urvarpa radíóbylgjunum, marg- földuðum að styrkleika. Að svo búnu hóf dr. Townes tilraunir sinar. Hann beindi ör- bylgjusendingum að ammonia- gasi, sem byggt er upp af frum- eindum með mjög háu orku- magni. Þessi tilraun, sem var gerð árið 1954, gaf jákvæðan ár- angur. Örbylgjurnar, sem amm- on gasið endurvarpaði, höfðu styrkzt til muna eða magnazt. Síðan hefur dr. Townes unnið að því ásamt mörgum öðrum vís- indamönnum, meðal annars dr. Arthur Sohawlow, sem nú er starfandi i rannsóknadeild Bell- verksmiðjanna, að fullkomna þessa tækni. Það var dr. Townes, sem gaf tækinu hið alþjóðlega heiti þess, — maser, myndað úr upphafsstöfum orðanna: Micro- wave Amplification by Stimu- lated Emission of Radiation; það er, örbylgjumögnun fyrir örvaða geislavirkni. Það hefur verið eitt af við- fangsefnum þessara vísinda- inanr.a að finna leiðir til að hag- nýta mögnunaraðferðina i sam- bandi við önnur bylgjusvið. Þeir hafa komizt að raun um, að unnt er að magna Ijósöldur ekki síð- ur en örbylgjur með því að beina þeim gegnum frumeindir rreð hárri orku, eins og til dæmis frumeindum roðasteinsins. Þessir magnarar, sem geta margfaldað styrk bæði útfjólublárra, inn- rauðra og sýnilegra ljósgeisla, kallast ljósmagnarar eða laser, — en það heiti er myndað á sama hátt og maser, og kemur þá 1-ið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.