Úrval - 01.08.1962, Síða 35

Úrval - 01.08.1962, Síða 35
ANDLIT MANNS 43 og hugsaði svo fullur aðdáunar: „Hann ætlar að taka því“, en fyrst í stað þagði hann, því hann gat ekki komið orðum að hugsunum sínum. En Haraldur segist hafa hugsað eitthvað á þessa leið: „Jæja, lækn- arnir hafa sagt, að þeir geti gert talsvert meira fyrir mig. Ég verð að trúa því. Ég er heldur ekki neinn Gary Grant og verð það ekki úr þessu.“ Haraldur bölvaði ekki örlögum sínum. Hann gleymdi ekki, að her- menn eru ævinlega í þeirri hættu að særast meira og minna og týna lífinu — og nú hafði það hent hann að særast illa. Hann sætti sig því við hlutskipti sitt í þeirri von, að það versta væri afstaðið. En hann grunaði ekki, hversu mik- il raun var framundan. Hann var innan um marga fleiri þjáninga- bræður sína, og stóð að því leyti ekki einn í baráttunni. í þessu sjúkrahúsi voru nálægt fimm þús- und sjúklingar, sumir við dauðans dyr, aðrir á góðum batavegi. „Við vorum allir í sama báti“, rifjar Haraldur upp. „Við vissum allir orsakirnar til þess, að við vor- um þarna samankomnir og allar útskýringar því óþarfar - í raun og veru var þarna enginn ókunn- ugur.“ En undir eins og hann tók að hugsa til sjúkrahússvistar í heima iandinu breyttist þessi tilfinning, og hann spurði sjálfan sig: Hvern- ig skyldi Burnette taka þessu, þeg ar hún sér mig? „Ég fór að efast um, að hún gæti sætt sig við þetta“, rifjaði hann ennfremur upp, „og ég tók þá ákvörðun með sjálfum mér, að ef svo yrði, mundi ég láta hana fara sína leið og áfellast hana ekki fyrir það.“ Hinn örlagaþrungni fundur þeirra hjónanna átti sér stað stuttu eftir að Haraldur var flutt- ur til sjúkrahússins í San Diego. Hann var klæddur hermannabún- ingnum sínum, sem fór vel hinum hávaxna manni, sem beið konu sinnar í móttökustofu sjúkrahúss- ins. Burnette þekkti undir eins brún augun fyrir ofan umbúðirnar. En hún tók naumast eftir umbúð- unum. „Almáttugur", sagði hún, „þú ert svo horaður og' hvítur." Eins og ósjálfrátt gengu þau út fyrir bygginguna og settust þar á bekk. Hún þrýsti sér upp að hon- um, titrandi, en án þess að gráta. Loks tókst honum að koma orðum að því. Hann ætlaði ekki að gera neinar kröfur til hennar. „Nú veiztu það“, mælti hann. „Hvernig lízt þér á?“ Nú féll hún í grát. Hún var lengi að jafna sig, og þegar hún mátti mæla, sagði hún honum, að henni litist ekki á neinn nema hann, hún hefði beðið eftir honum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.