Úrval - 01.08.1962, Side 90

Úrval - 01.08.1962, Side 90
98 ÚRVAL slóðir, verða menn að vara sig mjög á svartflekkóttum eiturormi, sem talsvert er um hér. Þegar far- ið er upp ána, er venjan sú að vera eins nálægt bakkanum og unnt er til að komasthjásterkastastraumn- um og hafa skugga af trjánum; nógur er hitinn samt. En þá kemur stundum fyrir, að höggormur þessi, sem getur orðið níu feta langur, skríður úr felustað sínum á trjá- grein og ofan í bátinn. Oft hefur komið fyrir, að felmtri lostnir far- þegarnir hafi steypt sér útbyrðis. Stundum hafa ósyndir blökkumenn drukknað af þessum sökum. Meðal eiturormategundanna er ein fremur lítil og græn á litinn, sem heldur sig mikið á banana- trjánum. Snákar þessir hafa oft skotið mönnum skelk í bringu, er þeir hafa næstum snert þá með hendi, en smæð þeirra og litur gerir þá lítt áberandi. En mestur ótti stendur okkur af horn-höggorminum svonefnda, sem er suttvaxinn og ófrýnilegur og með sporðstubb. Nafn sitt dregur hann af tveim hörðum, hreistrugum hnúðum, sem standa eins og horn út úr þríhyrndum, flötum hausnum. Höggormur þessi heldur sig alla- jafnan nálægt vatni og er vel synd- ur. Það eykur á hræðsluna við hann, hve lítið ber á honum. Aðrar snákategundir gera vart við sig með því að leggja á flótta eða rísa upp til varnar, en horn-höggorm- urinn bærir svo lítið á sér, þegar manneskja nálgast hann, að fyrir hefur komið, að stigið hafi verið ofan á hann, án þess hann hreyfði sig. En ef honum er ógnað eða hann ertur, gerir hann hiklaust árás. Venjulega felur hann sig undir föllnu laufi, svo aðeins sér í brún- an hausinn. Hvítur maður sér hann venjuiega ekki, en svertingi sem á undan gengur, aðvarar. Af þeim snákum, sem ekki spýta eitri, er helzt að nefna kyrkislöng- una, en hún getur orðið allt að átta stiku löng og allt að tvö fet að ummáli, en sú stærð er sjaldgæf. Eins og horn-höggormurinn er kyrkislangan ágætlega synd. Einnig er hún gædd miklum viðbragðs- flýti. Eitt sinn sá ég eina, um það bil níu feta langa, elta hænu með stálpuðum unga eftir tröðinni, sem lá að trúboðsstöðinni. Fiðurféð hljóp mjög hratt, en slangan skreið samt hraðar, en sem betur fór var ég það nálægt, að mér gafst tími til að skerast í leikinn. Ég hljóp á vettvang með langt prik í hendinni, og þegar slangan varð þess var, skreið hún inn í grasið. Eitt sinn drap kyrkislanga fyrir mér eina af beztu geitunum mín- um. Geitahirðirinn og fleiri inn- fæddir röktu slóð slöngunnar og tókst að drepa hana. Hún var ekki nema fjórtán fet að lengd, en hafði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.