Úrval - 01.08.1962, Blaðsíða 107

Úrval - 01.08.1962, Blaðsíða 107
GEIMFLVG OG AXDI MANNSINS 115 sig þurrlendið. Það viðhorf, sem blasir við á öðrum hnöttum, er okkur jafn lítt skiljanlegt og ó- þekkt og eldur eða rafmagn mundi vera fiskunum. En fáir efast um, að þau viðhorf munu verða okkur til mikils þroska. Talað hefur verið um, að menn geti lítið beitt skynfærunum úti í geimnum, og að hætt sé við, að tómleikinn þar geri menn tauga- veiklaða og jafnvel sturlaða. En ég vil leyfa mér að snúa þessum full- yrðingum við og halda því fram, að menning okkar fái tómleika- kennd og uppdráttarsýki, ef við sækjum ekki út í geiminn. Undir eins og við komumst upp fyrir gufuhjúp jarðarinnar, blasti við okkur nýr og furðulegur alheimur, miklu stærri að fjölskrúðugri, en okkur hafði til hugar komið eftir athuganir af jörðu niðri. Og jafn- vel bjartsýnustu áhugamönnum um geimferðir kom á óvart, hversu mikla möguleika gervihnettirnir sköpuðu. En vísindalégu framfarirnar, þótt merkilegar séu, eru ekki nema ein hlið á málinu. Úti í geimnum er nægt efni fyrir ímyndunaraflið að vinna úr. Allt ætti þetta að vera velkomið, enda þótt það kunm að veita okkur litla hamingju, því aldrei er auðvelt að lifa á tímum mikilla breytinga. Við verðum að búa okkur undir að trúarbrögð okk- ar og heimspekilegviðhorf geti orð- ú ið fyrir miklum hnekki. Við göng- um út frá því sem vísu, að hnött- urinn okkar sé ekki annað en lítill heimur á yztu mörkum firnamikiís alheims, og þetta raskar ekki ró okkar, en við höfum gleymt, hve uppgötvun þessarar staðreyndar olli miklu róti á sínum tíma. Könn- un geimsins mun leiða í Ijós stað- reyndir, sem rugla jafnvel enn meir ríkjandi skoðanir manna. Það er litlum vafa undirorpið, að við eigum á endanum eftir að kom- ast í samband við verur, sem eru okkur fremri. Sá atburður verður kannski sá mikilfenglegasti í sögu mannkynsins. „Guð skapaði mann- inn í sinni mynd“ er hvatvísleg fuliyrðing margra trúarbragða, og vera má, að afsönnun þeirra orða sé ekki mjög langt undan. Nýsjáiendingurinn Derek Lawd- en hefur látið sér um munn fara þessa snjöliu hugleiðingu um á- hrif geimferða á mennina: „Ég held, að maðurinn eigi eftir að skynja betur hlutverk sitt í al- heiminum, — hætta að líta á sig sem aðskotadýr í framandi veröld. Ég hygg, að hin jákvæðu viðhorf eigi eftir að þroska með manninum algyðistrú, sem brjóti alls ekki í bága við vísindalega þekkingu. Þeim, sem ekki geta sætt sig við þessa kenningu, ráðlegg ég að beina augum sínum til himins á heiðskíru kvöldi.“ Sjálfsagt er mörgum um og ó að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.