Úrval - 01.08.1962, Síða 140

Úrval - 01.08.1962, Síða 140
148 ÚRVAL laust, án þess að rétta úr hnján- ura? Gorman mælti: „Þeir liggja svo þétt saman, að ég get ekki stigiS á milli þeirra.“ „StígSu þá bara ofan á þá,“ svaraði Palmer. „Þeir finna eklti iengi til óþæginda úr þessu.“ „ÞaS mundi verSa auSveldara viSfangs fyrir mig, ef ég stæði við höfuð þeirra,“ sagSi Gorman, því aS hann sá að þannig mundi hann komast nær Palmer. „Ég gef þér leyf i til þess,“ sagði Palmer. Nú kom Gorman allt í einu ráð í hug, sem hann framkvæmdi óSara, enda þótt hann titraði af ótta. Hann gekk á milli annars og þriðja manns í röSinni, hægt og rólega, en lézt síðan hrasa og varðist falli með þvi aS stíga yfir annan mann í röSinni, og þannig komst hann enn nær Palmer. Og til þess að þetta yrði allt eðlilegra, sneri hann stöSugt baki við Palmer og steig nú loks yfir þann sem lá yztur í röSinni. MorSinginn hilcaSi andartak; fyigdi síðan óspjálfrátt venju sinni, rétti úr hnjánum og beindi rifflinum upp á við. Þetta tók hann ekki nema brot úr sekúndu, en nægði þó til þess að Gorman komst að honum og sló með vinstri hendi riffilinn úr höndum hans. Um Ieið barSi hann Palmer með hægri hendi á kjálkann, af öllum mætti. Palmer féll við höggið og Gorman á hann ofan, og þegar morSinginn teygði höndina út eftir byssunni, setti Gorman hnéð bfan á úlnlið hans og barði hann enn. „Fljótir drengir,“ kallaði hann. Þeir fjórir, sem enn voru ó- fjötraðir, létu ekki segja sér það tvisvar; komu húsbónda sínum tafarlaust til aðstoðar og létu kné fylgja kviði. Ralph Russel verkstjóri kom inn í sömu svif- um, leit yfir afgreiðsIuborðiS og þótti þetta furðulegur aðgangur. „Palmer,“ sagði einn þeirra fé- laga, og það nægði til þess að skýra málið. Charlie Kroeschel brá sér nú i næsta síma, og þrem mínútum siðar hemlaði lögreglubíllinn úti fyrir dyrum. Palmer var hand- járnaður og leiddur út í bílinn, og var þá heldur lágt á honum risið. Leik hans var lokið. Gorman og þeir sjömenning- arnir stóðu hljóðir um hríð og horfðu hver á annan. Þegar þeir hugleiddu það nú, hvað hefði get- að orðið, þraut þá allan mátt. Gorman leit á hnúa sina; það blæddi úr þeim eftir höggið, og loks mælti hann eins og dálítið utan við sig: „Ekki dugar þetta; við verSum aS afgreiða steyp- una ..
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.