Úrval - 01.06.1964, Side 9

Úrval - 01.06.1964, Side 9
gild umsvifalaust. Árum saman hafa læknar og vísindastofnanir um all- an heim starfað ötullega að staðfestingu Ogino-Knaus kenningarinnar, og reynt og sannað öryggi aðferðar þessarar við takmörkun barneigna er með eindæmum. Ef gert er ráð fyrir að beztu varnin geti burgðist í 5 tilfellum af 100, kom í ljós, að í yfir 10.000 tilvikum brást ekkert þeirra, ef Ogino-Knaus aðferðin var notuð á réttan hátt. Þegar niðurstöður þessar voru opinberlega tilkynntar í heimsblöðunum, reyndu margir að notfæra sér þessa nýju kenningu, svo sem við var að búast. En það kom fljótt í ljós, að hinar stuttorðu og lauslegu útskýringar í tímaritum og bókum, svo og ýmsar yfirlitstöflur, syndu enga nákvæma útreiknings- aðferð. C. D. INDICATOR hefur verið kölluð gjöf vísindanna til konunnar. Þetta litla svissneska reiknistæki var uppfundið í samstarfi heimsþekktra tæknisér- fræðinga og lækna. Þegar það var fyrst kynnt opinberlega á 5. heimsþingi kvensjúkdómalækna í Cincinati (USA), mætti það mýkilli hrifningu. Auk hundruð þúsunda kvenna um allan heim, er C D. INDICATOR notað af þús- undum kvensjúkdómafræðinga við læknastörf þeirra. Auk þess að vera hin eðlilegasta og öruggasta aðferð við takmarkanir barn- eigna, sýna hin fjölmörgu þakkarbréf, að þar sem barneigna hefur árangurs- laust verið óskað í mörg ár, að öll önnur úrræði reynzt haldlaus, hefur C. D. INDICATOR einnig komið að gagni. Víðtækasta könnun Ogino-Knaus-kenningarinnar var framkvæmd af Latz Foundation í Chicago. Með yfir 50.000 tilfellum var réttmæti kenningarinnar staðfest. í helzta læknatímariti Bandaríkjanna „Journal of the American Medical Association“ er greint frá 15.924 tilfellum ,sem öll staðfesta það sama. Hér á eftir fara ummæli hins þekkta japanska vísindamanns, Dr. Ogino, sem kerfi þetta hefur verið nefnt eftir: ,,Ég fékk í dag í hendur C. D. INDICATOR. Tæki þetta er að mínu áliti tæknilegt undur, sem sýnir nákvæmlega og við allar aðstæður hina frjóu og ófrjóu daga konunnar eftir kenningu minni og Dr. Knaus. Tækið er svo snilldarlega útbúið, að ég lýsi því yfir eftir beztu samvizku, að ég þekki ekkert tæki eða hjálpargagn, sem leysir þetta verkefni jafn örugglega af hendi og C. D. INDICATOR“. Sendið eftirfarandi afklippu til C. D. INDICATOR, Pósthólf 1238, Rvík, og vér sendum yður að kostnaðarlausu allar upplýsingar. Nafn Aldur Ileimilisfang
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.