Úrval - 01.06.1964, Page 17
NJÓSNASTRÍÐ STÓRVELDANNA
vesturhluta Washington, þaut
upp aS rúmstokknum til McCone
og rak myndina upp i svefn-
þrungið andlit hans. í sama bili
hringdi siminn, og — eftir and-
artak — gat McCone sagt: „Já,
Bob, ég' er meS myndina hérna
fyrir framan mig. Hún er merki-
leg, finnst þér þaS ekki?“
„ÞaS hefSi ekki þurft annaS
en aS ég hefSi hrasaS á bogiS
bakiS á McCone, til þess aS Mc-
Namara hefSi unniS leikinn,“
er haft eftir einum CIA sendi-
boSa.
McNamara hefur gert það svo
ljóst sem verða má, að forseta-
legur myndugleiki McCones til
að „hafa umsjón meS“ upplýs-
ingastarfseminni i heild, á sér
sín vissu, augljósu takmörk hvað
snertir landvarnaráðuneytið. Á
blaðamannafundi var McNamara
spurður, hvort hann „starfaði
á grundvelli þeirra upplýsinga,
seni; þér fáið frá CIA.“
„Nei, herra minn,“ svaraði
Mc.Namara ákveðinn. „Ég fæ
upplýsingar beint frá Varnar-
leyniþjónustunni (Defense In-
telligence Agencie=DIA), og
þeim upplýsingum er ekki hald-
ið leyndum af neinum utan
Pentagon.
DIA var stofnuð af McNamara
1. ágúst 1961. Til þcss hafði hann
rökstuddar ástæður. Af hefð-
bundnum vana voru hinar ein-
stöku upplýsingadeildir mjög
einsýnar i mati sínu á þeim
upplýsingum, sem þeim bárust
— má þar sem dæmi nefna hið
stórlega ýkta mat lofthersins á
framleiðslu Sovétríkjanna á eld-
flaugum og sprengjuflugvélum,
sem varð til þess að skapa trölla-
söguna um „the missile gap“
(yfirburði Sovétríkjanna i eld-
flaugnagerð). Auk þess er ýmis-
legt í sambandi við upplýsinga-
starfsemina, sem Pentagon kann,
sökum hernaðarþekkingar sinn-
ar, betri skil á.
Til dæmis hefur John McCone
að öllum likindum gert rétt í
þvi, þegar Kúbudeilan stóð sem
hæst, að samþykkja að eftir-
litsstarf U-2 könnunarvélanna
væri tekiS af CIA og fengið í
hendur flughernum. Þá fór eft-
irlit U-2 vélanna ekki lengur
fram af neinni leynd, en eins
og allar aðrar aðstæður voru,
var hið eina skynsamlega að
gera eftirlitsstarfið að strang-
hernaðarlegri framkvæmd, eins
og það er enn í dag.
Samt sem áSur er ein ástæða,
sem mælir gegn því, að DIA yrði
stofnuð. Það er raunverulega
fátt eitt, sem DIA getur gert, scm
CIA er ekki þegar komin vel á
veg með. Landher, sjóher og
flugher verða hver um sig' að
fá sínar eig'in „order-of-battle“-
upplýsingar (um hernaðaráætl-