Úrval - 01.06.1964, Síða 23
Vandamál
/
1
Buckinghamhöll
Heimilishaldinu í Buckingham-
höll má líkja við'
relcstur stórfyrirtækis,
enda eru vandamálin, sem
við þarf að glíma, hin
margvislegustu og oft hin
furðulegustu, t. d. hvað starfs-
mannahald snertir.
Eftir Charlottu Andersen.
Buckinghamhöllinni
í Englandi ríkir
sennilega eitt erfið-
asta þjónustufólks-
vandamál í heimi.
Skortur er á þjónustufólki, þjón-
usta er ófullnægjandi, og hjá
starfsfólkinu, sem greidd cru of
lág laun, togast á hollusta þess
við Elísabetu drottningu og hiS
dugmikla stéttarfélag þess. Starf
i höllinni, sem áður þótti öfunds-
vert hlutskipti, þykir nú aumt,
standi til boða vinna i iðnaðin-
um.
Nú beinist afstaða Breta í þá
átt að segja: „Ég er rétt eins
góður Og hver annar,“ og ekki
þykir sérlega aðlaðandi hin ná-
kvæma formfesta, hinn strangi
agi, langi vinnutimi og hinar
rýru tekjur þjónustufólks við
hirðina.
Talið er, að i Buckingham-
höllinni séu 7C0 herbergi, og
starfsliðið þar telur yfir 200
manns. Sumir þjónar eru þar
þjónar þjóna. Embættismenn, -—
venjulega uppgjafaherforingjar,
eru þar fjölmennir og virðast
hafa mikinn áhuga á að sanna
Parkinsonslögmálið, „að embætt-
ismenn sltapa vinnu hver fyrir
annan.“
Ályktað hefur verið, að þegar
drottningin er fjarverandi, þurfi
um tuttugu og fimm manns til
að sinna Andrew prins einvörð-
ungu, kennslukonu, barnfóstru
og leynilögreglumann, einkennis-
klædda þjónustusveina og þjóna,
og bifreiðastjóra þeim til að-
stoðar, auk þjónustufólksins til
að annast þá síðarnefndu.
Grunsemdir um ófullnægjandi
þjónustu i höllinni, sem komizt
höfðu á kreik, voru staðfestar
af Filippusi prinsi, eiginmanni
Elísabetar drottningar. í setning-
arræðu er hann hélt i sambandi
I
I
13