Úrval - 01.06.1964, Page 31
VEÐUfíSPÁR MEÐ AÐSTOÐ ...
21
p>j —i—\—i—- T2222270-280 1^71260-270 DP5W 250-260 1 1240-250 230-240, ^■220-230
1 L 545 3'MTÍ: *fl| m
.‘i •‘ i/ ÉI
m tflp ////’/: œm
M 1 'Æm jP ■ §1
vJ : v;.vJ Wm M 1 \
skrefið til lausnar þessara
vandamála.
Hinar þrjár innrauðu rásir
TIROS-mælitækjanna mæla geisl-
un á hlutum innrauða rófsins,
sem samsvara 8—12 microna,
5.8—6.5 microna og 7—30 micr-
ona bylgjulengdum. Þessar sér-
stöku bylgjulengdir eru valdar
til þess að veita tiltölulega ó-
tvíræðar upplýsingar um hita-
stigið í hinum ýmsu lögum gufu-
hvolfsins. Vatnsgufur taka til
sín mjög litla geislun á 8—12
microna bylgjulengd, en há-
mark á 6.3 microna bylgjulengd
Því tekur 8—12 microna rás
við geislun frá yfirborði jarðar
án rýrnunar af völdum gufu-
hvolfsins, þar sem 5.8—6.5 micr-
ona rásin mælir aðeins hita-
stig efst í skýjalaginu, eða i um
6 mílna hæð. Þriðja rásin mælir
samanlagða geislun, sem beinist
frá jörðinni úr öllum hæðum.
Á þann hátt má fá upplýsingar
um hitastigsdreifinguna i neðri
hluta gufuhvolfsins og mismun
milli ýmissa hnattsvæða, hvað
samanlagðan orkuflutning snert-
ir.
Gerð eru síðan kort, sem
sundurgreina þessar upplýsing-
ar. Þau má teikna þannig, að
þau sýni hverja sporbrautarferð
eftir aðra eða meðaltölur^ yfir
lengri tímabil. Kortin eru teikn-
uð i ýmsum litum, frá rauðum
til blás lits og sýna eftir litum
svæði mismunandi innrauðrar
geislunar, allt frá mestri geisl-
un til hinnar minnstu geislunar.