Úrval - 01.06.1964, Page 38

Úrval - 01.06.1964, Page 38
28 ÚRVAL að haustmyrkur fór að. Ég get varla sleppt hér lítilli sögu, sem ég hef frá fyrstu hendi, en er all sérstæð: Fjármaðurinn á Snartarstöðum hafði í febrúar- mánuði fengið orlof til Húsavik- ur á fund kunningja sinna; í stað sinn fékk hann frumvaxta bóndason úr Núpasveit til fjár- gæzlunnar, en féð var á svokall- aðri „Borg“ norður undir Snart- arstaðanúpi. Snjór var ærinn og fjöruskaflar miklir þar útfrá, undir háum bökkum. Nýi fjár- maðurinn var ekki nógu kunn- ugur til þess að varast þessa hættu sem skyldi og hleypti fénu i fjöruna, á meðan hann starf- aði að öðru. Þegar hann vitjaði fjárins aftur, var meira fallið að en hann hugði; fjöruskaflarnir voru svo örðugir uppgöngu, að ekki komust upp nema forustu- kindurnar og fáar aðrar, hinar frískustu; smalinn reyndi að sækja aftur forustuféð, en sú til- raun fór eins og hinar fyrri. Litill tími var til slilcra selflutn- inga, því að ört flæddi; svo langt var til manna, að hann hafði eng- an tima til að sækja hjálp ■—- og þvi ekkert fyrir að sjá annað en hundruð fjár færu í sjóinn. En þá brá skugga á skaflinn —■ og var þar kominn Árni Ingi- mundarson. Smalinn spurði i fögnuði, hvaða hollvættir sendu hann hingað á þessari neyðar- stund. „Mig grunaði einhvern veginn, að eitthvað væri strið- samt fyrir þér,“ svaraði Árni; mcira sagði hann ekki um það. Með dugnaði Árna og atfylgi gekk greitt að bjarga fénu, þó að tæpt stæði vegna flóðsins. Hvaða vitrun hann hafði fengið um þennan háska, er hulið. Um þetta sagði fjármaðurinn við mig löngu siðar: „Ég hef aldrei verið jafnfeginn á ævi minni og býst ekki við að verða svo feg- inn oftar, eins og að sjá Árna í þetta sinn.“ Mér þótti þetta athyglisvert, því að ég vissi, að Árni hafði annað sinn bjargað þessum manni af áralausum og allslausum pramma á flóanum úti og vestur af Kópaskeri i all- hvössum s.s.v. stormi. Um það fórust honum svo orð: „Þegar Árni sá prammann, renndi hann í veg fyrir hann og andæfði uppi; skelina rak hratt að, og um leið og hana bar með borð- inu, þreif hann annarri hendi í herðar mér og kippti mér inn eins og vettlingi; í næstu andrá var pramminn kominn inn á sama hátt. Þá sagði Árni aðeins: „Nú hefði getað farið verr fyrir þér, vinur!“ Þess má geta, að i þetta sinn hafði maður komið í spreng til Árna, að láta hann vita, hvar og hvernig maðurinn lagði frá landi, svo að þar af gat hann ráðið, hvar og hverja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.