Úrval - 01.06.1964, Page 52
MARZ
DULARFULLUR NÁGRANNI
Að vissu leyti má segja, að plánetan Marz sé í næsta
nágrenni við okkur jarðarbúa, en þó er 150 sinnum lengra
þangað en til tunglsins. Margar getgátur hafa verið uppi
um lífsskilyrðin á Marz. Um eitt skeið var jafnvel haldið,
að rákir, er sáust með stjörnusjónauka á yfirborði plánet-
unnar, væru áveituskurðir Marzbúa, en nú virðist sú skoð-
un hafa tapað miklu fylgi. Sannast sagt, er þekking okkar
á þessum dularfulla nágranna okkar enn af skornum
skammti, en nú miðar þó ört áleiðis. Eitt er nokkurn
veginn öruggt: Við eigum eftir að kynnast Marz miklu betur.
Eftir Frode Hjerting, mag. scient.
RÁ FYRSTU títS hcf-
ur plánetan Marz
veriS kjörin striSs-
guS. ÞaS kemur
af þeim sterkrauSa
bjarma, sem á hana slær og
minnti fornaldarkempurnar aS
sjálfsögSu á blóS. Aldrei hefur
hún þó boriS nafn stríSsguSs-
ins meS slikri rentu sem á síS-
ari hluta aldarinnar, sem leiS,
þegar vísindamenn börSust af
hinni mestu heift um þaS, hvort
hin frægu skurSakerfi fyrir-
fyndust i rauninni á Marz. Úr
þeirri deilu hefur ekki enn feng-
izt skoriS, en þó hefur dregiS
úr átökunum.
ÞaS var áriS 1956, sem Marz
kom næst jörSu, en engu aS síS
ur var fjarlæg'Sin á milli þeirra
150 sinnum meiri en frá jörS-
unni til tunglsins. Þó aS sterk-
ustu stjörnusjónaukum sé beint
aS Marz, verSur árangurinn ekki
betri en þó aS venjulegum leik-
hússjónauka væri beint aS tungl-
inu. Yfirleitt hefur sá aS ýmsu
42
- Vor Vlden -