Úrval - 01.06.1964, Page 65

Úrval - 01.06.1964, Page 65
ÞUNGLYNDI sér við smávægilegustu atvik. Einnig er mat á sliku komið und- ir þvi, á hvaða stigi þunglynd- iskenndin er. Þegar him verður að vonleysi, sem nær algerum tökum á lifi einstakiingsins og rænir hann ánægjunni af öllu, sem venjulega hefur fallið hon- um vel i geð, þá er ekki lengur um eðtilega kennd að ræða. Annað, sem bent getur til þess, að þunglyndiskennd sé orðin að sjúkdómi er svefnleysi, minnk- andi matarlyst, sjúklegar áhyggj- ur vegna líkamskvilla, minnk- andi orka og áhugi og getuleysi til þess að einbeita sér og muna rétt. Ýmis afbrigði eru til af þung- tyndi á sjúklegu stigi. Algeng- ast er, að um sé að ræða dapur- teika, sem venjulegt fólk getur skilið, en er samt á svo háu stigi, að hann dregur úr starfsgetu og iífsnautn. Slíkt sálarástand er kallað þunglyndi á lágu stigi og er einn þeirra geðsjúkdóma, sem eru geðtaugakvilli (neuros- es)- TILHNEIGINGAR TIL SJÁLFS- MORÐS Hjá flestum getur þróazt slík- ur sjúkdómur, en í sumum til- feltum getur verið um mjög al- varlegt ástand að ræða. Er þá um „psychosis depressiva“ (fá- læti, þunglyndi á háu stigi) að oo ræða, og er slíkt miklu fátíðara en þunglyndi á lágu stigi, er áð- ur hefur verið lýst. Þá er um að ræða slíka dapurleikakennd, að mynd sú, sem einstaklingur- inn gerir sér af raunveruleikan- um, brenglast verulega. Álit hans og skoðanir eru oft þess eðlis, að augsýnilega er um ímyndun að ræða. Hann dregur sig alveg í hlé frá heimi raunveruleikans, ef til vill verður hann gripinn sljóleika eða æsingu eða gerist sannfærður um, að hann sé alls góðs ómaklegur og hafi framið hræðilegar misgerðir. Hann glat- ar allri von, og það getur jafn- vel farið svo, að hann neiti al- gerlega að leita lækninga. Við slíkar aðstæður kann hugsunin um sjálfsmorð að fæðast. Nú á dögum eru lækningar við þunglyndiskennd mjög ár- angursríkar, og auðvelt er að fá slíka læknishjálp. Hver sá, sem þjáist af slíkum sjúkdómi, ætti því að leita sér lækninga hið allra fyrsta. Þá er oft hægt að koma i veg fyrir harmleik sjálfmorðsins. En þar eð svo al- gengt er, að fólk finni stund- um til þunglyndis og leiða, hve- nær er þá þvi marki náð, að nauðsynlegt reynist að leita læknishjálpar? Eitt bezta leiðarljósið i því efni er ef til vill prófun pess, hvort dægrastyttingar og skemmt-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.