Úrval - 01.06.1964, Page 70
TÍMANS
-í 2. öld fyrir Krist var samin skrá yfir 7 mestu furðu-
verk veraklar. Segja má, að furðuverk nútímans séu næst-
um óteljandi, og sifellt bætast ný í hópinn
Eftir Leslie Lieber.
Ai) VAR á annarri
öld fyrir Krist, að
Antipater frá Sid-
on samdi fyrstur
| manna, einskonar
skra yfir sjö mestu furðuverk
veraldar, þau er þá þekktust og
gerð voru af manna höndum.
Þessi sjö furðuverk, „kólossinn“
í Rhodes, grafhýsi Halicarnass-
usar og hin fimm voru öll meist-
araverk á sviði byggingarlistar-
innar. Mestu furðuverk veraldar
á okkar tíð eru aftur á móti
meistaraverk mannlegrar hugs-
unar — óhlutlægar jöfnur,- stærð-
fræðilegar kenningar. Leikmað-
urinn getur ekki lengur gert sér
grein fyrir þeim furðuverkum,
þó að hann komist í snertingu
við þau.
Á okkar tið verður að greina
þau afrek, sem eru eingöngu
tæknileg, frá þeim yfirlætislausu
furðuverkum. Þeir tiu menn,
sem mestu ráða um okkar fram-
tíðarheim, skýra hér frá því,
hvað þeir áliti, að telja beri
tíu mestu furðuverk heimsins
nú í dag:
1. TÁKN, SEM BREYTTU
HEIMINUM
Dr. Ernst Weber, forseti fjol-
tæknistofnunarinnar í Broolclyn:
Það, sem ég tel vísindalegt
furðuverk, eru fjórar, einfaldar
stærðfræðilegar niðurstöður,
sem fyrst voru skráðar af James
Clerk Maxwell, árið 1864, með
táknum, sem sjá má á 1. mynd-
inni á meðfylgjandi teikningu.
60
This Week —