Úrval - 01.06.1964, Síða 72
62
ingu ýmissa efna, og loks á gerð
erfðavalda. Með aðstoð hennar
getum við gert samanburð á
eðliiegum frumum og krabba-
meinsfrumum og leitað uppi
hugsanleg tengsl milli veira og
krabbameinsemda.
Með rafeindasmásjánni geta
visindamennirnir greint sundur
einstaka agnir, þó að bilið milli
þeirra nemi einungis 20/mill-
ónasta hluta úr þumlungi. Með
tilsvarandi stækkun mundi
mannshár verða tvöfalt stærra
og meira um sig en kaliforniskt
rauðviðartré.
Þessi nýja smásjá notar raf-
eindageisla i stað ljóss og raf-
segullinsur í staðinn fyrir stækk-
unargler.
3. LENGST SÝN ÚT í IllMlN-
GEIMINN.
Dr. Ira S. Bowen, yfirmaður
stjörnuathuganastö&vanna á
Wilsonfjalli og Palomarfjalli í
Bandaríkjunum:
Áratug áður en maðurinn hóf
ferðir sinar út í geiminn, var
byrjað að kanna hann með að-
stoð sterkasta stjörnusjónauka í
heimi — 200 þumlunga spegil-
sjónaukans, sem kenndur er við
Hale og staðsettur í stjörnuathug-
anastöðinni á Palomarfjalli. Það
var fyrst eftir að hann var tek-
inn i notkun, að okkur tókst að
gera okkur nokkra grein fyrir
ÚRVAL
víðfeðmi geimsins og aldri al-
heimsins.
Með Palomar-sjónaukanum
uppgötvaðist það, að stjarnmóð-
ur sern hver um sig telja billj-
ónir stjarna, eru stórum mun
fjarlægari og stærri en áður
hafði verið talið. Þá sannaðist
og, að þvermál hins sjáanlega
himingeims er tífalt meira og
rúmmál hans þúsundfalt meira
en álitið hafði verið. Sem dæmi
um aðrar uppgötvanir má nefna,
að Vetrarbrautin og ýmsar aðrar
stjórnumóður eru 10 billjón ára
gainlar.
Vegna hinnar miklu ljóssöfn-
unarhæfni sjónaukans, hefur
honum einkum verið heint að
fjarlægustu og ljósdaufustu við-
fangsefnum til athugunar á
þeim. Árið 1960 tókst þannig
að komast að raun um, að rad-
iosendingar nokkrar utan úr
geimnum stöfuðu frá stjarnmóðu,
sem reyndist vera fjarlægust
alls þess, sem um er vitað — 5
1. Maxwell-jöfnurnar.
2. Rafeindasmásjáin.
3. Stjörnusjónaukinn á Palomarfjalli.
4. Orka frumeindanna (í táknum).
5. Ljósmagnarinn (Lasertækið) og
samorka Ijósstöfun.
6. Hinn fjölhæfi „transistor".
7. Rafeindaheilarnir, er sjálfir geta
tekið ákvarðanir.
8. Lífrafeindafræðin (rafeinda-hjarta-
vöðvaræsirinn).
9. Efnafræði lífsins (í táknum).
10. Möguleikar mannsins.