Úrval - 01.06.1964, Qupperneq 76
f>6
URVAL
ura smæðar sinnar, samfara orku
og áreiðanleilc, hefur transistor-
inn gert gerð ýmissa rafeinda-
kerfa mögulega, sem annars
mundi óframkvæmanleg.
í Bell-rafeindakerfi gervihnatt-
arins „Telstar" fyrirfinnst til
dæmis einungis einn rafeinda-
lampi, en 1,064 transistorar og
„afkomendur" þeirra, 1464 di-
odur og 3,600 sólarfrumur.
7. RAFEINDAH'EILARNIR —
TÖFRA TÆKIN
Dv. Robert R. Johnson, forstjórí
rafeindctheiladeildar General El-
ectric C.:
Rafeindaheilinn er hið ótrú-
legasta töfratæki. Hann hefur
beint manninum leið út í geim-
inn, og liann mun stjórna för
hans til tung'lsins.
Rafeindaheilarnir reikna út
vinnulaun yðar, bankaviðskipt-
in, tekjuskattinn — og svo hratt,
að ofvaxið er mannlegum skiln-
ingi. Hann getur lagt saman
milljón sexstafatalna á sekúndu.
Yenjulegur banlca rafreiknir get-
ur aðgreint og flokkað 70,000
ávísanir á klukkustund og prent-
að niðurstöður til handa við-
skiptavinunum, 20 línur á sek-
úndu.
Rafeindaheilunum hafa verið
falin hin fjölbreyttustu og ó-
líkustu viðfangsefni til úrlausn-
ar — kökuuppskriftir, fellibylja-
spár, útreikningur þrýstings og'
átaks geimflaugar og aðstoð við
visindamenn, sem vinna að
könnun hafdjúpanna.
Þeir hafa þó ekki enn náð
afkastafullkomnun heilafrum-
anna til sjálfstæðrar hugsunar.
Þó hafa verið gerðir rafeinda-
heilar, sem eru þess umkomnir
að leiðrétta sín eigin mistök
og læra af þeim. Auk þess geta
rafeindaheilar þessir stjórnað
margbrotnum vélasamstæðum,
jafnvel séð um viðgerðir á þeim
og samhæfzt i einu og öllu hinu
„vélræna þjóðfélagi“. Svo kann
að fara, að manninum verði þar
ofaukið og að rafeindaheilarnir
sjálfir verði öllu fremur efna-
fræðilegir að g'erð heldur en raf-
eindatæki. Ég geri ráð fyrir, að
svo verði.
Rafeindaheilarnir eru af mönn-
um gerðir tii þjónustu við mann-
kynið. Þeir eru eins konar út-
byg'ging mannlegrar hugsunar og
imyndunarafls. Þetta eru einu
takmörkin, sem þeim eru sett.
Dr. John G. Truxal, prófessor í
rafeindavélfræði við fjöltækni-
stofnunina í Brooklyn.
Furður rafeindaheilans eru
fólgnar í hæfni hans til ákvörð-
unar. Með aðstoð slíkra tækja
getur maðurinn leyst þrautir,
sem áður voru ofvaxnar skiln-
ingi hans og getu. í eldflaugum