Úrval - 01.06.1964, Side 78
08
ÚRVAL
tíð og tima að smíða gervihjarta,
sem setja megi í stað hjarta,
sem skaddazt hefur eða bilað
•— og er þegar hafin samvinna
um það við vísindamenn Avco-
fyrirtækisins.
9. LEYNDARDÓMAR LÍFEFNA-
FRÆÐINNAR
Dr. Arthur B. Pardee, yfirmaður
lifefnafræðideildar Princetonhá-
skólans.
Lifefnafræðin hefur orðið sjálf-
stæð vísindagrein síðustu þrjá-
tiu árin, og hafa margir* að þvi
unnið. Þar er heizta viðfangs-
efnið það, að komast fyrir upp-
runa viðkomandi efna og rann-
saka virkni þeirra og afdrif.
Við þekkjum nú mismunandi
efnavirkni, svo skiptir þúsund-
um afbrigða, sem allt líf byggist
á. Þessi afbrigði eru tengd í
flóknar samstæður, sem valda
því, að efni í líkamanum breyt-
ast úr einu í annað. Þær efna-
breytingar hefjast, þegar maður-
inn neytir fæðu sinnar, og þeim
lýkur í vefjum, hormónuin (hvöt-
um) og öðrum efnasamstæðum
líkamans.
Fjörefnin eru eitt dæmi um
þetta. Við teljum okkur nú vita
allt um þau og hlutverk þeirra.
Árangurinn kemur fram i þvi,
að milljónir manna, sem annars
hefðu þjáðst eða dáið af fjör-
cfnaskorti, lifa nú við beztu
heilsu.
Annar sigur, sem unnizt hefur
fyrir lífefnafræðina, er svo upp-
götvun ýmissa lyfja og sýkla-
eyða. Að undanförnu hafa ver-
ið framleidd efni, sem eytt geta
j'mist meindýrum, illgresi eða
sýklum. Penicillin er þar þekkt
dæmi.
Þær rannsóknir, sem hafnar
eru á efnafræðilegum grundvelli
erfðaeiginda, eru og einn þáttur
lífefnafræðinnar. Við vitum nú
þegar, með hvaða hætti afkvæmi
erfa eiginleika foreldra sinna.
Dr. Alfred El Mizky, Rockefeller-
stofnuninni:
Hin mikla þolinmæði- og ná-
kvæmnisvinna, sem að því mið-
ar, að afhjúpaðir verði hinir
duldustu leyndardómar—hvern-
ig keðjusamstæður litninga, er
innihalda DNA, ráði erfðum ■—
hlaut verðuga viðurkenningu
ekki alls fyrir löngu, þegar einn
Bandaríkjamaður og tveir Bretar
hiutu Nóbelsverðlaunin fyrir
frábæran árangur í þeirri vís-
indagrein.
DNA — deoxyribonucleic acid
(d. sýra), — er kjarni lífsins.
Sérhver lífvera, gerill, planta og
dýr — líkist forfeðrum sínum
fyrir það DNA, sem viðkomandi
tekur að erfðum. Sjálfur erfða-
valdurinn, sem ræður öllum