Úrval - 01.06.1964, Qupperneq 79
TÍU FURÐUVERK NÚTÍMANS
G9
vexti lífverunnar, dulmálslykill-
inn að þvi fyrirbæri, aS hún
tekur á sig mynd þeirrar líf-
veru, sem hún er af, liggur fal-
in í DNA.
Öðlist maðurinn áhrifavald á
virkni DNA-þráðanna i sínum
eigin frumum, öðlast hann um
leið ófyrirsjáanlegt vald. Sagan
virðist sanna okkur það, að ó-
líklegt sé, að hann beiti því
valdi sér til gæfu.
10. FRAMTÍÐIN — UNDIR
MANNINUM KOMIN
Dr. Gerald Holm, prófessor í
eðlisfrxði við Harvardháskóla.
Hin sönnu furðuverk heimsins
á okkar tíð eru ekki tæki úr
nýjum málmblöndum, hversu
nytsöm, sem þau kynnu að reyn-
ast. Það mun sannast, að varan-
legustu furðuverkin eru fólgin
í vissum möguleikum, mannin-
um til handa — eins möguleik-
anum til að afla sér vísindalegr-
ar þekkingar og færa sér hana i
nyt.
Skylt þessu er svo liinn undra-
verði möguleilti til fullkomnun-
ar lýðræðislegs þjóðskipulags.
Enn eitt furðuverkið er mögu-
leikinn til eftirlits með vígbún-
aði og til afvopnunar. Hinn
tæknilegi grundvöllur að örugg-
um aðgerðum, sem stefni að al-
gerri afvopnun allra þjóða, er
þegar lagður. Nú bíður heimur-
inn eftir því, að byggt verði
tæknilega heilbrigt eftirlit með
vígbúnaði og afvopnunaráætl-
anir á þeim grundvelli. Án þessa,
án þess að slævð verði árásar-
vopn allra þjóða, verður mesta
furðuverk veraldar það krafta-
verk, sem gerist hvern þann dag,
sem okkur tekst að komast hjá
gereyðingu.
Svör við spurningum á bls. 31.
LAUSN:
1. (sjúkleg) tilhneiging (til að
endur.taka hið sama). — 2. ódaunn.
—■ 3. nabbi. — 4. skarkoli. — 5.
ketilhalda. — 6. þjófur. ■— 7. pott-
krókur (krókur úr lofti, sem pott-
ur hangir á yfir hlóðum). — 8.
frægð, kvæði. — 9. lík, skar. — 10.
hreyfing (sbr. að vera á iði). —
11. blóðmörskeppur. •—• 12. dimm-
viðri. —■ 13. klettur, skarð. — 14.
geðjast. —• 15. 'keipur. •— 16. hafa
mikið að gera (ánærfiði). — 17.
drekka borð á hann. — 18. eitthvað
gengur nærri einhverjum, líkingin
tekin af járningu er nagli gengur
of nærri holdi. — 19. haglendi.
— 20. gimsteinn. eldur.