Úrval - 01.06.1964, Page 87
ÚR ÞRÓUNARSÖGU SIGLINGAFRÆÐINNAR
/7
Hér er miðunarskífa. Hún er hreyfanleg'og hringlaga, merkt gráðum og kompás-
táknum. Skífan er stillt eftir kompásnum, og síðan er miöað til staða í landi
til þess að ákveða hornið milli þeirra, og þá er hægt að reikna út fjarlægð
skipsins frá ströndinni.
næst orðin hrein vísindagrein.
Um borð voru sextantar, sem
mældu með miklu meiri ná-
kvæmni en þeir, sem Cook hafði.
Fullkomin sjóúr, sem voru ár-
angur mörg hundruð ára til-
rauna, voru til að ákvarða ná-
kvæmlega tíma hverrar athug-
unar. Gýrókompásinn sýndi alit-
af réttvísandi norður, þrátt fyr-
ir misvísun og segulskekkju.
Nýjar handbækur voru not-
aðar til að fá upplýsingar um
nauðsynlegar stærðir varðandi
himinhnettina, og það með meiri
nákvæmni en nauðsyn krafði.
Handhægar töflubækur, gerðu
siglingafræðingunum auðvelt að
reikna út staðarlinur fyrir
skipið St. Iiilair. Nákvæm kort
voru til yfir úthafið, leiðsögu-
bækur fyrir þær hafnir og
strandir, sem siglt var að, og
vitaskrár yfir hin margvíslegu
ljóseinkenni vita og annarra
hjálpartækja sem á ströndinni
voru, og síðan voru hafnarkort,
en eftir þeim mátti sigla alveg
upp að bryggjum stórhafnanna.
Rafmagnið þjónaði siglinga-
fræðingunum á margvíslegan
hátt. Tímamerki og veðurfregn-