Úrval - 01.06.1964, Side 88

Úrval - 01.06.1964, Side 88
ÚRVAL ir gerðu lionum kleift að stilla sjóúr sitt og forðast vont veður. Radíómiðunarstöð til að fá stað- arlínur, og talsímasamband var hægt að hafa bæði við fólk á skipinu og í landi. Dýptarmælir- inn skráði stöðugt dýpið und- ir kilinum, ratsjáin mældi vegalengdir og miðanir af þeim hlutum, sem í nálægð voru, jafnvel i svörtustu jjoku. Þús- und mílur frá loransendistöðv- unum. Þáttaskil í þróiiiiarsögunni. — Fram til 1954 er siglinga- fræðin ennþá greinilega list, en þó borin uppi af mörgum vís- indalegum aðferðum. Sjó- mennskan er ennþá í fullu gildi, og úrræðasemi sjómannsins er ennþá meira virði en öll tækn- in. Á sérhverju augnabliki sigl- ingarinnar geta borið að hönd- um vandamál, þar sem tækninni verður ekki komið að, og ráð- snilli og reynsla sjómannsins er ein fær um að leysa vandann. Við þáttaskil þau, sem liér verða í þróun siglingafræðinnar lýkur tímabili, sem nær frá upphafi siglinga. Hér lýkur tímabili hinnar flötu siglingar. Siglingin hefur verið framkvæmd á fleti jarðarinnar og hafanna. Stærð- fræðilega hefur hún aðeins tvær víddir, lengd og breidd. Sigl- ingarfræði hinnar flötu sigling- ar hefur verið borin uppi af ýmsum stærðfræðilegum og eðlisfræðilegum lögmálum, sem sum hver voru aðeins leyst vegna nauðsynja siglingafræð- innar. Siglingafræðin hefur því verið ein af hyrningarsteinum og lífgjöfum náttúruvísindanna. Tímabilið sem hefst, er tíma- bil hinnar þrívíddusiglingar. Siglingin fer fram í rúminu og hefur þrjár víddir, lengd, breidd og hæð. Siglingafræðin, sem stjórnar víðu siglingunni, er bor- in uppi af góðu og gömlu lög- máli, þyngdarlögmáli Newtons. Á þessu lögmáli er tregðustýr- ingin byggð, en með tregðustýr- ingunni er kjarnorkukafbátum og geimskipum stjórnað. Tímabil þrívíðu siglingarinn- ar má að líkum telja að hefjist, þegar Bandaríkjafloti tók opin- berlega við kjarnorkukafbátn- um Nautitus, í september 1954. Hlutskipti vísindanna er orð- ið meira en hlutur sjómennsk- unnar. Siglingafræðin er ekki lengur list heldur hrein vísindi. Sjókortið. — Nokkurs konar leiðsögubók fyrir sjófarendur var skrifuð fáum öldum fyrir Krist. Þó að ekki sé hægt að rekja sögu sjókortsins það langt aftur í tímann er ekki óhugs- andi, að sjókort hafi verið til á þeim tíma. Frá fyrstu tímum hafa menn án efa vitað, að það er erfiðara að útskýra hvernig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.