Úrval - 01.06.1964, Qupperneq 90
80
ÚRVAL
sólarljósið alveg upp ákveðinn
brunn i Syen, þegar sól var i
hádegisstað, en i Alexandríu
um 500 mílum norðar, þar kast-
aði sólarljósið skuggum, þegar
sól var i hádegisstað. Hann á-
lyktaði, að þetta orsakaðist af
bogalögun yfirborðs jarðarinn-
ar, og' jörðin hlyti þvi að vera
kúlulaga. Með því að nota
skugga af húsi Alexandríu, sem
hann vissi hæð á, mældi Erast-
osthenes zenithfirðina 7,5 gráð-
ur eða %8 af ummáli (þ.e.a.s.
af 300°) jarðarinnar. Ummálið
hlaut því að vera 500 x 48 =
24000 landmílur. Rétt lausn er
hins vegar um 24900 landmílur.
Talið er að Erastosthenes hafi
fyrstur manna mælt breidd og
notað gráður við mælinguna.
Hann bjó til 16 strika vindrós,
útbjó vindatöflu og gerði grein-
armun á staðvindum og ríkj-
andi vindum.
Af eigin uppgötvunum og úr
handritum sjófarenda, land-
könnuða, ferðamanna, sagnfræð-
inga, og heimspekinga viðaði
hann að sér fróðleik og skrifaði
mjög merkilega lýsingu á hin-
um þekkta heimi, sem hóf
landafræðina upp á vísindalegt
stig.
Strografiska og orthograf-
iska kortafellingin er kornin frá
Hipparkusi á annarri öld fyrir
Krist.
Heimskort Ptolemys. — Eg-
yptinn Kládíus Ptolemy var
uppi á annarri öld f. Krist:
Hann var stjörnufræðingur, rit-
höfundur, landafræðingur og
stærðfræðingur. Hann átti eng-
an jafningja i stjörnufræði fyrr
en Kopernikus kom fram á
sjónarsviðið á 16. öld. Ptolemy
var mest i kortagerðarmaður
sinnar tiðar gerði mörg kort,
þar sem hann sýndi lengd og
breidd staðanna, eins og ákveð-
ið hafði verið með himinhnatta-
athugun. Sem landfræðingur
gerði hann hins vegar sín
stærstu mistök. Þó að mæling'
Erastosthens á ummáli jarðar-
innar stæði honum til boða þá
notaðist hann við mælingu stó-
iska heimspekingsins Pósídón-
íusar (130 f. Krist.), en hann
hafði mælt ummál jarðarinnar
18000 landmílur. Arangurinn
varð sá, að þeir tóku verk hans
gild, en í mörg hundruð ár
rengdi þau enginn, höfðu með
að gera stærð, sem var allt of
litil.
Árið 1409 fannst gríska hand-
ritið af bókinni Cosmografía
(heimsfræði) eftir Ptólemy, þar
sem hann lýsir skoðunum sín-
um. Rókin var þýdd á latínu, og
varð hún undirstaða kortagerð-
ar um langan tima, og þess
vegna var það að Kólumbus hélt
að hann hefði fundið styttri leið