Úrval - 01.06.1964, Page 94
Uppljóstrun skjalafölsunar með
hjálp nýjustu tækni
Bardagi þjóðfélaganna gegn glæpalýð og alls
kgns misiitdismönnum heldur áfram óaflátan-
legcp Þjóðfélagið hefur nú tekið nýjnstu tækni
í sína þjónustu í baráttn þessari, en ekki má
slaka á klónni, þuí að hinn aðilinn rennir einn-
ig hýrit auga til tækninnar.
Eftir Nigel Morland.
Af)UR nokkur fann
_ _. |„j upp á snjallri að-
iVl K *er®’ er hann vildi
falsa bréf með þvi
að ná rithönd á-
kveðins manns. Hann hafði orð-
ið sér úti um nokkur bréf frá
viðkomandi manni, klippti úr
þeim þau orð, sem með þurfti,
raSaði þeim saman og límdi
á pappírsörk. Að því búnu tók
hann ljósmynd af örkinni og
stækkaði hana i sama form og
hann vildi hafa á hinu falsaða
bréfi. Loks lagði hann pappírs-
örk yfir ljósmyndina, og sáust
þá stafirnir í gegn, nógu greini-
lega til þess að draga mátti eft-
ir þeim. Þannig var fyrir hendi
tæknilega fullkomin eftirlíking
Itréfsins. Enginn hafði grun um,
að bréfið væri falsað, en þar
sem venjan bauð, að lögreglunni
væri sýnt það, var það fengið
henni til athugunar. Við stækk-
un kom í ljós, að línubilin voru
eilítið misjöfn. Enn kom og það
í ljós, að bilið á milli orðanna
var nákvæmlega jafnt að kalla,
en því var ekki til að dreifa
i öðrum bréfum frá viðkomandi
manni, þeim sem lögreglan hafði
til hliðsjónar. Einnig var rit-
hönd hans með þeim hætti, að
stafirnir smækkuðu nokkuð í
lok hverrar setningar, en það
sérkenni hafði falsaranum sézt
yfir.
84
— Science Digest —