Úrval - 01.06.1964, Page 99

Úrval - 01.06.1964, Page 99
V PPLJ ÓSTRVN SKJALAFÖLSUNAK MEÐ .... 89 fljótir að nota sér það, úr hve mörgum blelditum og litbrigðum þar er að velja. Merkiblelc hefur lengi verið í notkun. Fyrst var það gert úr ýmsum plöntulitarefnum. Þá er og til hnotutegund, sem inni hef- ur að halda vökva, sem líklegt er, að hafi verið fyrst notaður sem merkiblek. Árið 1846 var keypt einkaleyfi á framleiðslu merkibleks, sem blandað var silfursöltum. Nú er framleitt ósýnilegt „úraníum- fluorcent“-merkiblek, ætlað til notkunar í þvottahúsum, og er viss gerð af kúlupennum notuð við merkinguna. Stimpilblek og hliðstæðar blektegundir þorna venjulega inn í pappírinn. Þær blekteg- undir eru venjulega gerðar úr einhverju litarefni, sem blandað er í glycerol-upplausn, en blek það, sem notað er i venjulega ritvélaborða, er svipað að gerð og prentlitur. Leyniblek, eða ósýnilegt blek, á sér mikla, en miður áreiðan- lega sögu. Þó mun sannast, að það hafi hvergi velgt sérfræð- ingunum líkt því eins undir uggum og ráða má af glæpareyf- urunum. Pliny lýsir þvi, hvernig nota megi mjólk og ýmis önnur efni til ósýnilegrar skriftar. Fjöldi mismunandi vökva hefur verið Ilulskrift kemur í ljós með hjálp út- fjóluhlás ljóss. En dulskrift er ekki eins algeng í glæpamálum og búast mætti við af lestri leyniiögreglusagna. notaður til að blanda úr leyni- blek — vatn, ávaxtasafi, þvag' og flest uppleysanleg sölt. Leyniskriftina má oftast finna með útfjólubláu eða innrauðu ljósi, hita, joði, eða brennisteins- gufu, það er að segja með ein- földustu aðferðum. Kringum 1885 var vanadium- blek nokkuð notað við skjala- skriftir, einnig blek úr koltjöru- efni, nigrosine. 1892 er notað blek úr aniline hydrochlorate. Venjulegt blek, uppleysanlegt með vatni, er ekki nema tuttugu ára gömul uppfinning. Við rannsókn á bleki er beitt efnaprófun, svo fremi sem nokk- uð má hrófla við skriftinni. UPPLEYSANLEGT BLEK HVEKFUK Beita verður ýtrustu varúð,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.