Úrval - 01.06.1964, Síða 102

Úrval - 01.06.1964, Síða 102
92 ÚRVAL geta örsmá graphitkorn setið eftir inni í pappírnum, og koma þau fram við útfjólublátt Ijós. Það kemur sjaldan fyrir, að blekskrift sé strokin út, vegna þess hve auðvelt er að afla sér hleikjandi efnablöndu. Sé blek- ið máð þannig á brott, sér leik- maður þess að minnsta kosti engin merki. Þá er l>að enn eitt afbrigði fölsunar, að skjölum sé beitt þannig', að skrift er bætt inn á þau. Fyrsta skrefið til að kom- ast að slíkri fölsun, er fólgið í því að skoða allt útlit viðkom- andi skjals nákvæmlega. TJtlit hvers skjals er í sjálfu sér alltaf þýðingarmikið skoðun- aratriði, þegar komizt skal að raun um, hvort þar geti verið um fölsun að ræða — fyrirkomu- lag skriftarinnar, bæði orða og cinstakra stafa, verður að at- huga vandlega. Venjulega næg- ir smásjárskoðun til að skera úr um, hvort grunur um föls- un hafi við nokkur rök að styðj- ast. Það kom eitt sinn fyrir, að skrifaða bókstafnum „o“ hafði verið breytt i „a“, með því að bæta við hann krókstriki, en þessi stafabreyting gerbreytti svo meiningu málsins. Þetta sannaðist við smásjárljósmynd- un, sem leiddi i ljós, að öðru- vísi var tii krókstriksins dregið, og einnig annað blek hafði ver- ið notað, en hvorugt var greinani legt með berum augum. TÍMAÁKVÖfíÐUN GETUfí VAfíT SKAKKAÐ UM VIKU Með samanburðarsýnishornum af blekskrift má ákveða aldur skriftar, og svo nákvæmlega, sé um tiltölulega ný skjöl að ræða, að varla getur skakkað um viku. Eitt af þvi, sem greinilegast gefur til kynna skriftarfölsun, er það, hvernig brot í pappírinn tekur pennadrættinum. Sé um upprunalega skrift að ræða, er hún eins i brotinu og annarsstað- ar, en annars kemur það i Ijós við smásjárskoðun, að trefjarn- ar sem hrostið hafa við brotið, Kveðjuljréf sjálfsmorSingja er hægt að lesa með hjálp „innrauðrar“ mynd- ar (til vinstri), þótt ógerlegt sé að lesa sjálft bréfið, sem bleki hefur verið hellt yfir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.