Úrval - 01.06.1964, Page 108
Eg fékk slag - og náði mér aftur
Þur til á síðiistu árum var yfirleitt svo álitið, að fengi maður slag,
sem reyndist þó ekki banvænt, mætti skoðd, hann sem
sjúkling þaðan í frá. Höfundur, sem orðið hefur fyrir þessari
reynzlu, leggur áherzlu á, oð oft sé um töluverðan og
stundum mikinn bata að ræða, og staðhæfir, að hjartaslag hafi
ekki eða þurfi endilega að hafa ævilangt heilsuleysi
i för með sér, þótt slíkir sjúklingar verði auðvitað að hlíta
skynsamlegum lífsreglum.
Eftir -James H. Winchester.
YRSTA laugardaginn
í síðastliðnum jan.
vaknaði ég snemma,
fyrir dögun. Er ég
fór að hreyfa mig
til þess aS fara framúr fannst
mér ég eitthvað þung'ur í hægri
hliöinni. Þegar ég reyndi að
lyfta hægri handlegg og fæti
voru þeir næstum eins og tré-
drumbar. Mér tókst að komast
á fæturna og staulast yfir her-
hergið fram að baðherbergis-
dyrunum. Þar hallaði ég mér
örmagna upp að hurðinni.
Mér fannst ég fremur ringlað-
ur en hræddur. „Hvað er að
mér?“ spurði ég sjálfan mig
aftur og' aftur. Mér hafði fyrst
dottið í hug, að fóturinn og
handleggurinn væru dofnir, en
ég fann engan fiðring eða nála-
dofa.
Haltrandi svo að mér lá við
falli, staulaðist ég til baka að
rúminu og settist. Ég fann engan
sársauka, aðeins óskaplega
þreytu. Ég ýtti við konu minni,
sem spurði skyndilega, hvað
væri að. Þegar ég fór að reyha
að skýra það fyrir henni, fann
ég að ég átti eitthvað crfitt með
að tala. Það var ekki þannig,
að ég gæti ekki fundið réttu orð-
in, heldur var það eins og' það
bögglaðist fyrir mér að lcoma
þeim út úr mér. Það var líkast
því að varirnar væru stokk-
98
— Family Weekly —