Úrval - 01.06.1964, Page 109

Úrval - 01.06.1964, Page 109
ÉG FÉKK SLAG OG NÁfíl MÉR AFTUR 99 bólgnar eftir högg á munninn. Konan mín, sem var nú glaS- vöknuð, hringdi í lækninn okkar. Þegar hann kom, eftir um það bil klukkutíma, var hægri hand- leggur og liönd orðin gersam- lega máttlaus, og ég gat aðeins örlítið tifað tánum á hægra fæti. Við þreytuna bættist svo ákafur kvíði — ekki fyrir neinu sérstöku, aðeins einhver skelfi- leg óhægð. Ég hafði fengið slag — þriðja algengasta dánarorsök þjóðar- innar, næst á eftir hjartabilun og krabbameini. Úr slagi deyja 200 000 manns árlega i 'Banda- rikjunum einum, og hálf milljón manns í viðbót lamast varanlega. Meira en 1800 000 sjúklingar, sem fengið hafa slag, dvelja í bandarískum sjúkrahúsum, hjúkrunarheimilunv og öðrum stofnunum og einnig undir lækn- ishendi á heimilum sínum. Ég var heppinn að fá ekki slagið fyrr en þetta. Fyrir að- eins 10—12 árum hefði naumast verið annað framundan fyrir mér en varanleg örorka og vin- sarnleg orð. í dag er mikið hægt að gera. Ég er nú á góðum vegi að ná mér eftir slagið, og eru þó aðeins 8 mánuðir siðan ég fékk það. Ég vinn fulla vinnu, tala áreynslulaust, geng sama sem óhaltur, og hef fengið um það bil % af fullum mætti i handlegg og fót. Þangað til ég fékk það sjálfur, hafði ég, eins og flestir, haldið að það væri mest megnis rosk- ið fólk, sem yrði fyrir þessu. Ég er aðeins 45 ára að aldri, og nú veit ég, að það er algengt á þeinr aldri. Sannleikurinn er sá, að á aldrinum 35—44 ára, er slag fjórða algengasta dánar- orsökin (á eftir krabba, hjarta- sjúkdómum og slysum). Hár blóðþrýstingur, sern svo oft er kennt um, kemur þar raunveru- lega lítið við sögu. Af nokkur hundruð slagasjúklingum, sem rannsakaðir voru í Læknamið- stöð Bellevueháskólans í New York, voru aðeins 3%%, sem ætla mátti að hefðu fengið slag af snöggri geðshræringu. Meira en fjórfalt fleiri húsmæður en fagmenn voru i þessum lróp. Orðið „slag“ (stroke) hefur enga nákvæma merkingu. Það gefur aðeins nokkra bendingu um þau einkenni, sem leiða af því, ef eitthvað óhapp hendir í heilaæðunum — ef blóðrásin til heilans eða i heilanum stöðv- ast af blæðingu, eða þrengslum í kalkaðri æð eða af blóðtappa. Ef blóðrásin (sem flytur heila- vefnum lifsnauðsynlegt súrefni) stöðvast, þótt ekki sé nema ör- fáar mínútur, nægir það til að deyða viðkomandi heiavef, og stöðva þau störf, sem hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.