Úrval - 01.06.1964, Side 112

Úrval - 01.06.1964, Side 112
102 ÚRVAL að aðal kraftaverkið er fólgið i endurhæfingunni. Að fá slag veldur því ekki lengur að maður verði óstarfhæfur upp frá því —• ef byrjað er á endurhæfing- unni nógu snemma. Aðgerðar- leysi getur valdið meiri skaða heldur en upprunalega skemmd- in af slaginu. Fyrst í stað eru vöðvar og taugar í lömuðu lík- amshlutunum jafn lieitbrigð og áður; það er aðeins heilamið- stöðin, sem stjórnar þeim, sem er sködduð. En rýrnun vöðva og tauga hefst fljótlega við hreyf- ingarleysið. Og fieira bætist við: blóðrásin verður hægari, kalk minkar í beinunum; sjúklingn- um hættir við að komast fljót- lega á þá skoðun, að hann verði öryrki til æviloka. Ég sat uppi í rúminu á fyrsta degi eftir slagið. Á öðrum degi fór ég framúr og stóð í fæturna, með aðstoð, þótt fóturinn væn algerlega lamaður. Þann sama dag' hóf nuddlæknir sjúkrahúss- ins þegar að nudda vöðvana gætilega á tveggja til þriggja tima fresti, þótt ég gæti enn ekki hreyft þá neitt sjálfur. Fyr- ir vikulokin komst ég með að- stoð yfir herbergið til baðher- bergisins. Á hverjum degi sat ég í stól á meðan búið var um rúm mitt. Dr. Howard Rusk, forstöðu- maður æfinga- og endurhæfing- arstofnunarinnar við Bellevue- háskólann i New York, sem ég var fluttur til, til kröftugrar æf- ingameðferðar, tíu dögum eftir að ég fékk slagið, segir svo: „Sé einföld æfingameðferð liafin á fyrstu vikunni eftir slagið, verða flestir sjúklingar orðnir gang- færir og sjálfbjarga eftir sex til átta vikur og stundum fyrr. Ég lærði, að það bezta, sem fjölskyldan getur gert fyrir sjúkl- ing, sem fengið hefur slag, er að koma ekki fram við hann sem öryrkja. Konan mín, blessun- in, telur það sjálfgefið, að ég geti gert hvað sem er. Einhvern- veginn virðist samt svo, að hún sé alltaf við höndina, þegar ég er að fara í skyrtu, og það kem- ur eins og af sjálfu, sér að hún hjálpar mér stundum með man- séttuhnappinn á vinstri ermi. Ég finn ekki til þess, að ég þurfi hjálp. Trúið mér, að það er mik- ilvægt. Endurbatinn er ekki auðveld- ur, hvorki fyrir sjúklinginn eða fjölskyldu hans. Sjúklingnum kann að liða vel og líta prýði- lega út, líkamlega. En hluti af heilanum hefur eyðilagzt. Að- eins náttúran getur með tíman- um æft aðra hluta heilans til að taka við hlutverki hans. Þar til það verður, má búast við geð- breytingum. Til dæmis eru slik- ir sjúklingar í afturbata nærri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.