Úrval - 01.06.1964, Page 114
Skaðabætur Þjóðverja
Gyðingum til handa
Siðasta áratuginn hafa V-Þjóðverjar sent ó-
grgnni varnings til ísrael sem skaðabætur fgrir
gtæpi þá, sem Hitlcrsstjórnin framdi gegnvart
Ggðingum. Enn fremur hafa margar stofnanir
í einkaeign gefið fjárhæðir og varning. Hafa
ísraelsmenn helzt kosið sér þann varning, er
komið gæti að sem mestu gagni við uppbggg-
ingu iðnaðar og efnahags hins unga ríkis, er
Igft hefur ótrúlegu Grettistaki.
Eftir Robert Littell.
AVIÐ WOLFF hóf
ritstörf. er hann var
16 ára. Þegar aðr-
ir Berlinardrengir
söfnuðu frímerkjum
FöSur DaviSs var varpaS i
fangelsi, og þar dó hann. MóSir
DavíSs var flutt austur á bóginn
og hvarf, og DaviS, sem þá var
tvítugur, myndi einnig hafa staS-
iS augliti til auglitis viS dauS-
ann, hefSi honum ekki tekizt aS
komast yfir vegabréf Belga eins,
sem ekki var af þjóSflokki GyS-
inga. Hann gerSist félagi i leyni-
félagsskap Zionista, og um
þriggja ára skeiS aSstoSaSi hann
viS aS smygla GySingabörnum
til öruggra dvalarstaSa i Sviss.
eSa smiSuSu flugvélalíkön, sat
hann viS skriftir. ÞaS var hans
hugSarefni og tómstundaiSja.
Litill vafi virtist á þvi, aS meS
árunum myndi hanri stunda rit-
störf sér til lífsviSurværis.
En Hitler hafSi ætlaS DavíS
Wolff og hans fjölskyldu annaS
hlutskipti — og sex milljónum
annarra GySinga.
í frístundum sínum lærSi hann
104
— Reader's Digest —