Úrval - 01.06.1964, Síða 118

Úrval - 01.06.1964, Síða 118
108 ÚRVAI tækni. Verksmiöjan hjálpaði til að skapa verkefni fyrir eldri félagana, sem höfðu orðið að hætta að vinna vegna aldurs og vantaði nú atvinnu við sitt hæfi. í Danzig hafði Solomon H. átt fjórar stórar skóbúðir, sem nazistar tóku eignarnámi. Er hann var um sextugt, kom hann til Tel Aviv ásamt Hönnu eigin- konu sinni, sem var miklu yngri en hann. Solomon fékk ígripa- vinnu, en kona hans vann við heimilisstörf og barnagæzlu og kenndi ensku. Þau gengu í gömlum fötum, sem ættingjar þeirra í Bandaríkjunum höfðu sent þeim, og oft voru þau hungr- uð. Þegar Solomon veiktist, eyddist sparifé þeirra brátt. Skömmu áður en Solomon lézt, kom skaðabótaávisun að fjárhæð 2500 dollara. Er allar skuldir höfðu verið igreiddiar, keypti Hannah helminginn í litlu bóka- safni. Nú á hún allt safnið og selur einnig nýjar bækur. Um daginn kom hún í kjólaverzlun og í fyrsta sinni í þau 24 ár, sem hun hefir verið búsett í Tel Aviv, keypti hún sér þann kjól, sem henni leizt bezt á, en ekki þann ódýrasta. Nú, er hún minnist þess, hve glöð hún var þá stundina, segir hún með á- kafa, „Lengi lifi Adenauer!“ Aldrei verður vitað, hve marg- ir Gyðingar viðs vegar í heim- inum fengu skaðabætur, ein- faldlega vegna þess að þeir dóu áður en bótasamningur var stað- festur af þingi Vestur-Þýzka- lands 1953. Á þeim tíma ríkti hatrömm andstaða gegn samn- ingnum í Þýzkalandi og jafnvel einnig í ísrael, þar sem margir voru andvígir öllum samskipt- um við Þjóðverja. Daginn eftir að samningurinn hafði verið undirritaður, komu nokkur dag- blöð í ísrael út í svörtum sorgar- ramma. Er fyrsta skipið kom með farm frá Þýzkalandi, var því heilsað með miklum upp- þotum og smásprengjum. Timinn, áhrifin af starfsemi Shilumim á fjárhagsafkomu þjóðarinnar og margendurtekin skoðun Ben Gurions, forsætis- ráðherra landsins þess efnis, „að mennirnir, sem stjórna nú Þýzkalandi, séu ekki ábyrgir fyrir því, sem áður hafi gerzt,“ hefur allt saman valdið breyt- ingu. Þótt margir ísraelsmenn neiti enn þá að kaupa þýzkar bifreiðir, er fjöldi af Volkswag- enbifreiðum á götum Tel Aviv. Helzti heimspekingur Gyðinga, Dr. Martin Buber, sætir ekki lengur gagnrýni fyrir að hafa leyft þýzkum háskóla að veita sér heiðursnafnbót. Svo að lítið bar á, tengdust vináttubönd milli ísraelsbúa og nokkurra þýzkra verkfræðinga, sem komu til ís-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.