Úrval - 01.06.1964, Page 120
110
ÚRVAL
sagði: „Það gleður mig að hafa yfir þá hyldýpisgjá, sem mynd-
aðist vegna liræðilegustu
kynnzt þér.“
Þetta færir heim sanninn um, grimmdarverka mannkynssög-
að góðviljað fólk getur sín í unnar.
milli hyggt smábrýr mannúðar
TÆKI, SEM HELDUR MAT OG DRYKK HEITUM F.'ÐA KÖLD-
UM EFTIR ÓSK.
Fyrsta kjarnorkuknúða tækið, sem boðið mun verða til al-
mennrar sölu, er „matar- og drykkjargeymir", sem mun halda
mat og drykk heitum eða köldum, allt eftir þvi í hvaða átt straum-
urinn fer i gepiurn hann. Looking Ahead.
MESTA KAFFINEYZLUÞJÓÐIN.
Islenzkt dagblað hefir nýlega skýrt svo frá, að íslendingar
drekki meira kaffi en nokkur önnur Þjóð í heimi. Kaffineyzla
Þeirra nemur 12.4 kílógrömmum á ári á hvert mannsbarn í land-
inu eða rúmu kílógrammi á mánuði. Næstir koma Sviar með 12.2
kg, Danir með 10.7 kg, Finnar með 9.5 kg og Norðmenn með 9.4
kg.
Að meðaltali munu koma um 200 bollar af kaffi úr hverju
kaffikílógrammi. Dagleg neyzla nemur því að meðaitali um 7
bollum á hvert mannsbarn í landinu eða um 14 bollum á hvern
landsmann, sem drekkur, sé gert ráð fyrir, að helmingur lands-
manna drekki ekki kaffi.
Heilsuvernd.
Við hjónin erum ein hinna fjölmörgu táningahjóna Banda-
ríkjanna. En við gerðum okkur þó varla grein fyrir þvi fyrr en
nú alveg nýlega, hversu vafasamt fyrirtæki sumt fólk hlýtur
að álita slík hjónabönd vera. Þá kynnti mágkona mín mig fyrir
roskinni piparjómfrú. Hún gat rétt stunið upp með erfiðismun-
um: „Ó, en hvað þið eruð .ung!“ Síðan flýtti hún sér að bæta
við: „En það hlýtur líka að verða gaman að alast upp saman!"
Donna Jones.