Úrval - 01.06.1964, Page 125

Úrval - 01.06.1964, Page 125
ÍSLENZKA ULLIN eyða tima í að aðskilja fína þelið frá toginu, og þannig fá fínt og mjúkt hráefni og um leið einnig grófara hráefni af sama dýrinu eða sömu fjár- hjörðinni. Þetta er einnig hægt að gera í vélum nú, en á tíma hraða og vinnusparnaðar er það mjög ó- hentugt og of dýrt. Það hefur því alls staðar ver- ið farið inn á þá braut að hreyta uliinni með kynbótum og úrvali. Því að eftir því, sem ullin er jafnari, því verðmeiri er hún, miðað við ákveðinn fínleika. Enda er ullin því hentugri og' betri í vélavinnslu, því jafnari sem hún er. Þar að auki, er þá möguleiki á þvi, að velja sér þann rétta ullarfínleika sem er heztur og heppilegastur i það sem framleiða á. Þessi sérhæfni íslenzku ullar- innar hefur verið islenzku ull- arverksmiðjunum erfið, þvi að þær hafa orðið að haga fram- leiðslunni eftir ullinni, og um leið að standa í samkeppni við innfluttar vörur úr fíngerðari ull, auk þess að keppa á mjög þröngum markaði. En með fjölgun landsmanna hefur þróunin hér gengið í sömu átt og erlendis, frá þvi llú að vera fámenn og fátæk þjóð, er lifði mest í hráefnafram- leiðslu. Þá er jslenzka þjóðin að iðnvæðast meir og meir, en með þvi eykst velmegunin og at- vinnuöryggið. Ef nú er athugað i hvað ís- lenzka ullin er hentugust, þá er nauðsynlegt að leggja til grundvallar eiginleika ullarinnar sem liráefnis og hvernig það hráefni hagar sér í vélavinnslu. Og þá koma eftirtalin sjónar- mið fram. Ullin er frekar gróf, blendingsull, slétt með góðum gljáa; þófeiginleikar ullarinnar miðlungs góðir. Af þessu leiðir að erfitt og ó- liagstætt er að spinna fína þræði úr ullinni, bæði vegna grófleika háranna og' einnig vegna þess, að ullin er blendingsull. Einnig þarf að taka sérstakt tillit til þessa i frágaingi allrar vöru framleiddri úr íslenzkri ull. Allar vörur sem heyra undir nafnið „T\veed“, ásamt öllum sport og' lilífðarfatnaði, livort það er ofi'ð eða prjónað, er sér- staklega hentugt og skemmtilegt úr íslenzkri ull. Þar að auki er ullin mjög heppileg i vörur svo sem húsgagnaáklæði, gólfteppi og lilífðarfatnað allskonar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.