Úrval - 01.06.1964, Síða 127
ÁRÁS JAPANA Á PERLUHÖFN
117
RÍR kafbátar hröð-
liSn ferð sinni rétt
undir yfirborði
hins úfna Kyrra-
hafs' HumlraS míl-
um á eftir þeim sigldi liópur
skipa. Yfirmenn kafbátanna voru
á verði hverja mínútu og skim-
uðu eftir minnstu bendingu
þess, aS vart liefði orSið við
flota þennan. Og flotinn hélt
áfram ferS sinni, hópur tundur-
spilla, heitiskipa, orustuskipa og
flugvélamóðurskipa — allur á-
rásarflotinn. Flotinn teygði sig
yfir svæSi, sem var jafnlangt
og vegalengdin milli Washing-
tonborgar og Harrisburg í Penn-
sylvaniufylki. En þessi risastóri
floti virtist sem algerlega týnd-
ur á yfirborði hins óendanlega
stóra Kyrrahafs. Hann hafði
þegar siglt 3500 mílur frá heima-
höfn sinni, án þess að vart hefði
orðið við hann.
Á flugþilförum flugvélamóður-
skipanna stóðu sprengjuflugvél-
ar og orrustuflugvélar í röðum
tilbúnar til þess að hefja sig til
flugs. Flugvélaviðgerðamennirn-
ir þutu fram og aftur á milli vél-
anna og framkvæmdu lokaskoð-
un á hreyflum, útvarpssendi-
og móttökutækjum, lendingarút-
búnaði og eldsneytisgeymum.
Skotfærakassarnir fyrir vélbyss-
urnar voru fullir, sprengjur og
tundurskeyti voru á sínum stað.
Það er ótrúlegt en satt, að bók
þessi er raunverulega fyrsta ýtar-
lega lýsingin á undirbúningi og
framkvæmd hinnar lævíslegu árás-
ar Japana á Perluhöfn (Pearl Har-
bor) í heimsstyrjöldinni síðari.
Eftir 17 ára rannsóknir höfundar
birtist nú frásögn hans af harm-
leik þessum.
Hvernig tókst Japönum að senda
flota 31 herskips 3500 mílna leið,
án þess að nokkur yrði var við
þá siglingu? Hvornig tókst 350
flugvélum að koma „Gíbraltar
Kyrrahafsins“ svona algerlega á
óvart og gera lamandi skyndiárás
á virki þetta?
Höfundur svarar spurningum þess-
um ásamt fjöltía annarra slíkra.
Þetta er saga undirferlis . . . . er
leiddi til mikils harmleiks.
Síðari hluti frásagnarinnar birtist
í næsta hefti.
Einn viðgerðarmannanna brosti,
þegar hann rakst á orðsendingu,
sem krítuð hafði verið á eina
sprengjuna: „Þessi mun hefja
stríðið við Ameríku.“
Þetta var fyrsti „flugfloti“ hins
keisaralega japanska flota, og
liafði honum verið falið að fram-
kvæma skyndiárásina á Pearl
Harbor (Perluhöfn), bandarisku
flotastöðina á Hawaiieyjum, en
áætlun sú einkenndist af lævís-
legu nndirferli. Þessi áætlun
var í rauninni stórfurðulegt
hernaðarlegt glæfrafyrirtæki,
sem örvæntingarfull þjóð hafði
!***
Þ