Úrval - 01.06.1964, Blaðsíða 137
ÁRÁS JAPANA Á PERLUHÖFN
127
Isoroku Yamamoto aömíráll, yfirmaður
hins sameinaða japanska flota, upp-
hafsmaður hins örvæntingarfulla
hættuspils.
minnstu vitund um hina fyrir-
huguðu árás á Perluhöfn.
UPPREISN AÐMÍRÁLANNA
Hinir árlegu flotaleikir innan-
húss, sem leiknir voru meö
skipslíkönum á kortum í Sjó-
liðsforingjaskólanum í Tokyo,
voru venjulega haldnir í nóvem-
ber eða desember. En vegna
þess, hversu mikið lá nú við,
var þeim flýtt, og voru þeir
haldnir dagana 11.—13. septem-
ber, og yfirstjórn flotans, sem
hafði engan áhuga á áætl
uninni, samþykkti að hálfu gegn
vilja sínum, að fyrsti flugflot-
irm skyldi reyna hugsáða árás
á Perluhöfn.
Genda liinn óþreytandi hafði
samið áætlun um þrjár mögu-
legar leiðir, sem siglt skyldi
eftir til eyjarinnar Oahu á Haw-
aiieyjum: Jxað var suðurleiðin,
miðleiðin og norðurleiðin. Norð-
urleiðin var stytzt og' fáförnust,
en Nag'umo var hlynntari suður-
leiðinni og hélt því fram, að
illviðri gerðu norðurleiðina ó-
færa flotanum, þar eð svo áliðið
væri hausts.
„Haldir þú, að hún sé erfið,“
sagði Genda við hann, „skaltu
hafa það í huga, að bandarísku
aðmírálarnir munu einnig' vera
Monoru Genda flugyfirforingi. Þessi
snjalli hertæknifræðingur á sviði
flotaflugmála skipulagði loftárásina í
öllum smáatriðum.