Úrval - 01.06.1964, Síða 139

Úrval - 01.06.1964, Síða 139
ÁfíÁS JAPANA Á PERLTJHÖFN 129 risar yrðu komnir á flot síðari iiluta árs 1941 og í byrjun 1942, og þvi voru þeir vissir um, að skoðun þeirra á yfirburðum orrustuskipanna væri rétt. í mán- uðinum næst á eftir leikjum Jiessum liéidu þessir flotaforingj- ar, sem ákveðnir voru í því að stöðva Perluhafnarárásina, því a. m.k. (i leynifundi. En þessir afturhaldssömu menn áttu öfl- ugan mótstöðumann, þar sem Yamamoto aðmíráll var annars vegar. YAMAMOTO SPILAR ÚT TROMPl SÍNU Mynd, sem tekin var af Yama- moto, þegar hann stóð á há- tindi upphefðar sinnar, sýnir mann, sem var mjög stuttur, jafn- vel eftir japönskum mælikvarða, eða aðeins 5 fet og 3 þumlung- ar. Hinar breiðu axlir hans skreyttu digrir axlaskúfar, og hvelfd bringa hans var alþak- in heiðursmerkjum og orðum. Þctta hefði virzt hlægilegt, ef andlit hans hefði ekki komið þessu skrauti til hjálpar. Hann var með fremur þykkar varir, beint nef og stór augu. Grátt har hans var burstaklippt. Þetta var andlit framkvæmdamanns- andlit, er lýsti geysilegu vilja' þreki. Á unglingsárunum hafði hann stundað nám sitt af geysilegum dugnaði. Hann var vanur að kasta smám saman fötum til þess að geta einbeitt sér enn ofsa- legar, því að hann áleit, að kuid- inn ræki þreytuna á flótta. Marga írostanóttina komu foreldrar hans að honum næstum nökt- um, þar sem hann sat niðursokk- inn í bókstafareikning eða flat- armálsfræði i herberginu sínu. Þegar þessi andstaða gegn Perluliafnarárásinni barst hon- um nú til eyrna, kallaði hann þvi um 50 flotaýfirforingja saman um borð í Nagato þ. 11. október. Hann lét í veðri vaka, að það ætti að yfirfara ýmis konar áætl- anir þeirra ófriðinum viðvíkj- andi. Eftir flotaæfingar, er stóðu þann dag allan og ánægjulegan kvöldverð, kom hópurinn sam- an á lokafund. Þeir voru full- vissaðir um, að umræður skyldu skoðast óformiegar, en alls ekki bindandi, svo að nú væri tími til þess að bera fram alla hugsan- iega gagnrýni er þeir kynnu að ala með sér, viðvíkjandi Perlu- hafnaráætluninni. Og þeir létu þá gagnrýni í Ijós hver af öðrum. Þeir sögðu, að hættulega lítill tími væri orð- inn til stefnu til slíkra athafna á norðursvæði Kyrrahafsins vegna versnandi veðurs; ósjór og illviðri myndu gera það að verkum, að ómögulegt reyndist að taka eidsneyti á hafinu. Þar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.