Úrval - 01.06.1964, Page 141

Úrval - 01.06.1964, Page 141
ÁRÁS JAPANA Á PERLUHÖFN 13 vcpn í hönd, sem grípa skyldi til, ef ekkert annaö dygði. Kuroshima hélt á fund Sadat- oshi Tomioka, yfirmanns fram- kvæmdadeildar foringjaráösins. Hann kom beint að efninu. ..Yamamoto aðmiráll hefur skip- að mér að krefjast tafarlaust svars ykkar viðvíkjandi Perlu- hafnarárásinni,“ hóf hann mál sitt. „Munuð þið samþykkja hana eða ekki? Nú er orðinn lítill tími til stefnu. Við verðum að fá tafarlaust svar.“ Tomioka lét ekki reka á eftir sér og hóf að bera fram hin venjulegu mótmæli. Kuroshima svaraði honum með hinum beztu gagnrökum Yamamotos, en að lokum gerði hann sér grein fyr- ir því, að rak hvorki né gekk. „Yamamoto aðmíráll krefst þess, að áætlun hans verði sam- þykkt,“ sagði hann. „Hann hefur gefið mér leyfi til þess að lýsa yfir því, að verði svo ekki gert, geti hann ekki lengur talizt á- byrgur fyrir öryggi keisaradæm- isins. Hann segist þá ekki eiga annarra kosta völ en að segja af sér og allt starfslið hans með honum.“ Tomioka galopnaði augun. Hann gapti af undrun. Þessi hótun hafði geysileg áhrif á hann. En samt sagðist hann að- eins samþykkja árásina, hvað hann sjálfan snerti persónulega. Kuroshima var því sendur til næsta manns, og enn varpaði Kuroshima sömu sprengjunni beint framan í hann. Að lokum samþykkti foringjaráð flotans Perluhafnaráætlunina. Þetta var mikill sigur, en staða Yamamotos og áhrif í japanska flotanum voru alveg einstök. Engum með- limi foringjaráðs flotans né nokkrum öðrum datt nokkru sinni í hug að leggja út i stríðið án þess að Yamamoto stæði við stýri hins sameinaða flota. „Það var óhugsandi,“ sagði einn af aðmírálunum síðar. NJÓSNASTARFSEMI Á OAHU- EYJU Allt frá þeirri stundu var njósnastarfsemi Japana á Haw- aiieyjum aukin verulega. Nú nægðu ekki lengur reglulegar skýrslur um það, hvaða banda- risk herskip væru í höfn þá stundina. Nú urðu yfirmenn flotans í Tokyo að fá að vita nákvæmlega, hvar hvert skip lægi, og einnig var spurt ótal spurninga um loftvarnir og lofteftirlit og staðsetningu og dreifingu flugvéla. Og flestar þessar upplýsingar fengust að algerlega löglegum leiðum, aðeins með þvi einu að hafa augun opin og nota þau. Sumir starfsmenn japönsku ræð- ismannsskrifstofunnar í Honolu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.