Úrval - 01.06.1964, Page 146
136
ÚRVAL
um áttum, þar á meðal frá
Japönum, að verið sé að
skipulegf/ja skyndiárás á
Perluhöfn, ef ske kijnni,
að styrjöld brjótist út milli
Japan og Bandaríkjanna.
Hann sagðist vilja segja
mér þetta, vegna þess að
hann hefði hegrt þetta úr
gmsum áttum, þótt slík
fgrirætlun virtist fáránleg.
Þessar leynilegu upplýsingar,
sem voru einna þýðingarmestar
i sinni röð í veraldarsögunni,
voru siðan sendar frá utanríkis-
ráðuneytinu til flotamálaráðu-
neytisins, en það sendi Husband
E. Kimmel, aðmíráll þær, en
hann var æðsti yfirmaður Kyrra-
hafsflota Bandarikjanna. Upp-
lýsingum þessum fylgdu þessar
línur:
Njósnadeild flotans legg-
ur engan trúnað á þessar
flugufregnir. Sé stuðzt við
upplgsingar um núverandi
stöðu og not japanska
flotans og hersins, virðist
engin árás gegn Perluhöfn
vera gfirvofandi né áætl-
uð i fgrirsjáanlegri fram-
tið.
En í leynilegu bréfi til yfir-
mariha irinan Kyrrahafsflotans,
er skrifað var þ. 15. febrúar,
gerði Kimmel samt ráð fyrir
því, „að á nndan striðsyfirlýs-
ingu kynni að fara skyndiárás
á skip í Perluhöfn.“
Og einnig var gert ráð fyrir
slíkum möguleika í þrem mjög
snjöllum skýrslum flotans, sem
gerðar voru árið 1941. Sú síð-
asta fjallaði um „ástand flug-
mála á Hawaii“, og hafði Farth-
ing yfirforingi, yfirmaður 5.
sprengjudeildar Hawaiiflugliðs-
ins, útbúið hana að undangeng-
inni athugun. Hermálaráðuneyt-
inu var send skýrsla þessi þ.
20. ágúst, og í henni var nefndur
sá möguleiki að Japan kynni að
hefja skyndiárás á Perluhöfn, og
myndi þá líklega nota 6 flug-
vélamóðurskip. Einnig var álit-
ið, að hagkvæmasti tími til á-
rásarinnar yrði í dögun, og lík-
legast væri, að flotinn kæmi úr
norðurátt. Til þess að mæta
slikri árás var mælt með ýmsum
varnarráðstöfunum, t. d. eftirlits-
flugi, sem næði yfir allt Haw-
aiisvæðið, frá dögun til sólset-
urs. En það var tekið fram, að
fluglið Hawaii þyrfti „180 flug-
vélar af gerðinni B-17D eða aðr-
ar fjögurra hreyfla sprengju-
flugvélar, sem hefðu svipað flug-
þol, ættu slíkar varúðarráðstaf-
anir að koma að gagni.“
Hefðu þessar varúðarráðstaf-
anir verið gerðar, hefðu Jap-
anir verið dauðadæmdir. En
bandaríska flugliðið átti ekki
180 „fljúgandi virki“. Þau
„fljúgandi virki“, sem voru fyrir