Úrval - 01.06.1964, Side 150

Úrval - 01.06.1964, Side 150
140 ÚRVAL hátt: „Genda skrifaði lilutverk- in handa okkur. Ég og flugmenn mínir settu leikinn á svið.“ Þörf var á geysilega nákvæmri miðunartækni, þar eð sprengju flugvélarnar yrðu að steypa sér alveg niður að skotmarki, að heita mátti. Fuchida leysti þetta vandamál með því að láta flug- mennina ekki sleppa sprengj- uniim fyrr en í 450 metra hæð í stað 600 metra, er áður hafði tíðkazt. Þannig urðu þeir að fljúga alveg inn í gin dauðans og sveigja frá gini hans á allra síðustu stundu. En flugmennirn- ir tóku þessari breytingu fegins hendi, og nákvæm miðun sprengjuflugmannanna jókst geysilega. En það var erfiðara að betr- umbæfa nákvæma miðun þeirra flugvéla, er vörpuðu sprengjum úr mikilli hæð. Japan átti engin tæki, er kæmust í hálfkvisti við hin nálcvæmu „Norden" sprengjumiðunartæki Banda- ríkjamanna. Þeir treystu aðeins á góða sjón og ósjálfráða kennd, er segði þeim til um hið rétta augnablik, er sprengjunni skyldi sleppt. Flotinn hafði ekki held- ur af miklum afrekum að státa á þessu sviði, þ. e. hvað snerti sprengjuvarp úr mikilli hæð. í Kína, þar sem varla var um nokkrar loftvarnir að ræða, hæfði aðeins tíunda hver sprengja markið eða jafnvel enn færri. En miklu má áorka með stöð- ugri, skynsamlegri þjálfun. Fuc- hida valdi snjallan spreng'ju- skotmann í forystuvélina í hverri deild og sá um, að hann flygi alltaf með sama flugmanninum, þannig að mennirnir vendust samstarfinu hvor við annan. Siðan tók hann að vinna að því að ná betri árangri i miðun og sprengjukasti. Hann hélt þessu stöðugt áfram. Bændurnir nálægt Izumi, en þar fór mikið af þess- um æfingum fram, kvörtuðu yfir hinum stöðugu vélardyn, sem gerði það að verkum, að hæn- urnar þeirra væru hættar að verpa. En að lokum tókst Fuc- hida að ná eftirtektarverðum á- rangri. í sprengjuvörpunar- keppni, sem haldin var þ. 24. október, hitti önnur hver sprengja skip, sem látin voru sigla í endalausa króka i sterk- um vindi. Fuchida gerði ráð fyrir því, að þessi 5 flugvéla deild, sem þátt tók í keppninni, hefði afrekað enn meiru, hefðu skipin legið við akkeri. Hélt hann að þá hefði aðeins fimmta hver sprengja misst marks. Hann hafði þannig í raun og veru bætt sterku, nýju vopni við flugstyrk japanska flotans.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.