Úrval - 01.06.1964, Page 155

Úrval - 01.06.1964, Page 155
ÁRÁS JAPANA Á PERLUHÖFN 145 þá ríkti. Japanir flýttu sér að notfæra sér aðstæðurnar. Tatuta Maru, hið fyrsta þess- ara japönsku skipa, kom til IIo- nolulu þ. 23. október. Skömmu eftir að það lagðist þar að bryg'gju, steig Kita aðalræðis- maður um borð og skipstjórinn fékk honum innsiglað bréf. Það var frá foringjaráði flotans, þar sem meðal annars var óskað eftir ýtarlegu korti, sem gæfi upplýsingar um legu, stærð og styrkleika allra herstöðva á Oa- hueyju. Sérstök sendinefnd kæmi brátt til Hawaii til þess að taka við þessum upplýsingum og ræða um önnur mjög þýðingarmikil atriði. Sendinefnd þessi voru þeir Suguru Suzuki flugyfirforingi, sem var sérfræðingur í hernað- armætti bandaríska flugliðsins á Kyrrahafssvæðinu og Toshi- hide Maejima flotayfirforingi, er var kafbátasérfræðingur. Þeir áttu að vega og' meta allar að- stæður í Perluhöfn og' skýra síð- an yfirstjórn flotans persónulega frá endanlegum ályktunum sin- um. Tatuta Maru hélt svo áfram til Bandaríkjanna, en næsta skip, Taiyo Maru, sem flutti þá Suzuki og Maejima til Hawaii, átti að snúa þaðan heimleiðis. Stjórnar- embættismaður einn í Tokyo skýrði þessa frétt þanuig út fyrir forvitnum fréttamönnum, að þarna væri bara um að ræða ákvörðun, „er byggðist á sem hagkvæmastri ferðaáætlun.“ Taiyo Maru sigldi frá Yoko- hama þ. 22. október. Nöfn þeirra Suzuki og Maejima sáust hvergi á farþegalistanum. Suzuki var skráður sem aðstoðargjaldkeri og Maejima sem skipslæknir. Þegar skipið var komið úr aug- sýn, sigidi það norður á bóginn og þræddi norðurleiðina, sem árásarflotinn átti siðar að sigla. Sendimennirnir tveir skiptust á um að vera á verði alla leiðina og skimuðu stöðugt út til sjón- deildarhringsins. Árangurinn virtist vera alveg ótrúlega góður. Þeir komu ekki auga á eitt skip alla leiðina til Hawaii. Veðrið var mjög ákjós- anlegt alla leiðina, yfirleitt þung- búið loft og nægileg þoka til þess að hylja skipið léttum dularlijúpi. Það var ekki fyrr en skipið var um 80 milur und- an Oahueyju, að fyrsta banda- ríska eftirlitsflugvélin rak trjón- una fram úr skýjaþykkninu. Taiyo Maru kom inn á höfnina í Honolulu kl. 8.30 að morgni þ. 11. nóvember, en þá var laug- ardagur. Komutíminn hafði ver- ið nákvæmlega útreiknaður. Helgin var að byrja, en þetta var einmitt hinn fyrirhugaði árásar- tín:i. Sk;;::ð lasðist við hafnar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.