Úrval - 01.06.1964, Page 157
ÁRÁS JAPANA Á PERLUHÖFN
147
Banzai! Banzai!
Banzai!
Áhafnir skip-
anna veifa í
kveSjuskyni, er
fyrri flugsveit-
in leggur af
staS til Perlu-
hafnar.
Fuchida lokaæfingu, og var á-
rásin á Perluhöfn þá leikin í
hinum minnstu smáatriðum,
eftir því sem mögulegt reyndist.
Notuð voru 6 flugvélamóSur-
skip og yfir 350 flugvélar, og
voru skijiin, er notuS voru sem
skotmörk, 200 mílum frá flug-
taksstaðnum, lílct og verða
myndi við Oahueyju. Tvær síð-
ustu æfingar á undan liöt’ðu
gengið illa, og Yamamoto að-
míráll hafði verið óánægður
og l'undið að mörgu. En þessi
lokaæfing' heppnaðist næstum
algerlega samkvæmt áætlun. Ya-
mamoto var of önnum kafinn
til þess að geta verið viðstaddur
hana, en eftirfarandi dulmáls-
skeyti barst frá Nagao, sem var
eitt af skotmörkunum: „Kogeki
\va, migoto nari“ (Árásin var al-
veg fyrirtak).
Nú var allur óþarfa flutningur
tíndur upp úr skipunum í höfn-
um þeirra, svo sem smábátar,
legubekkir, aukastólar og önnur
húsgögn og ýmislegt í einkaeign
áhafnarinnar. Reynt var að létta
á skipunum eftir fremsta megni
og taka allt það burt, sem ekki
var bráðnauðsynlegt fyrir starf-
hæfni og öryggi skipannn, og
var það að sjálfsögðu gert til
þess að rýma til fyrir olíu og
bensíni. Æfingarnar höfðu full-
vissað Naguino um, að hægt
yrði að taka eldsneyti á hafi