Úrval - 01.04.1965, Side 82

Úrval - 01.04.1965, Side 82
80 ÚRVAI. ustu öldum haft gildi i fæðingum. Ég skal ekki segja, hvernig á því stendur; til j)ess þyrfti aö athuga öll handrit sögunnar og sjá, hvern- ig þau skiptast með tilliti til þessa atriðis, og raunar væri æskilegt að rannsaka það efni einnig í latn- esku textunum. Slíka rannsókn hef ég ekki aðstæður til að gera, en ég hef atlnigað í handritaskránum, með hvaða öðrum ritum Margrét- ar saga er skráð í handritum. Kem- ur þá í ljós, að í handritum úr kaþólskum sið, er hún tvívegis í safnritum ásamt mörgum öðrum heilagra manna sögum. Sjö hand- ritanna eru aðeins brot, sem ekkert verður ráðið af, en í fimm þeirra virðist Margrétar saga hafa verið eina sagan, en á eftir henni koma bænir í þremur handritanna og í tveimur þeirra áðurgreindar lausn- arformúlur. Ætla má, að safnritin hafi verið hugsuð trúræknu fólki til lesturs, og vel mega þau hafa verið eign klaustra eða kirkna, en handritin með Margrétar sögu einni gefa til kynna sérstakt dálæti á henni. Af handritum af Margrétar sögu úr lútherskum sið er meira en helm- ingur þeirra með efni, sem telja verður líklegt, að hafi aðallega ver- ið ætlað til skemmtilesturs, og eru í handritaskránum nefndar sögur, sagnabrot, ævintýri, ævisögur, kvæði, rimur og sálmar. Heiti sög- unnar í þessum safnritum er þá stundum: „Æfintýr af þeirri heil- ögu mey Margrétu“, „Lífssaga sællr- ar Margrétar meyar“ eða „Ein historia um Fru Margrétu“, og eitt safnið (J.S. 43, 4to) ber titilinn: „Ein Agiæt Nitsöm fródleg Lyste- leg SkemmtcRijk og Artug Rook Innehaldande .... Æfesaugur. ... Samanntekenn af Virduglegum höfdings manne Magnúse Ioons- syne ad Wigur“. En í mörgum handritanna er Margrétar saga með efni, sem skráin kallar „miscell- anea, ósamstæður tíningur, draum- ar, draumaráðningar og kukl“, og verður ekki ætíð séð af skránni, hvaða fróðleikur þar kunni að leynast. Með tveimur handritanna af sögunni er fróðleikur náttúru- og læknisfræðilegs efnis, og í Lbs. 405, 8vo frá um 1850 er: „Sagann af Margrétu“ og „Lausn H(eilagrar) Meyar Maríu“. Þessi handrit munu yfirleitt liafa átt að þjóna fræðslu og nytsemdar sjónarmiði, en ekki verður séð af skránni, að nokkurt þeirra hafi að geyma ráð, sem ætluð eru jóð- sjúkum konum. En það atriði þarfn- ast frekari athugunar í Iiandritun- um sjálfum. Niðurstaðan af athugun hand- ritanna af Margrétar sögu í Lands- bókasafni er, að hún er þar ekki með öðrum sögum heilagra manná né með lausnarþulum yfir jóðsjúk- um konum, eins og títt var um kaþ- ólsku handritin, heldur virðist sög- unni í lútherkum sið komið fyrir meðal hins óskyldasta efnis og að því er séð verður af algerðu handa- hófi. Manni kemur til hugar, að verið sé að beina athyglinni frá sögunni eða fela hana, og væri það í samræmi við þá þögn, sem ríkir um hana. Ástæðan er vafalitið sú, að notkun sögunnar við fæðingar hefur verið talin til galdra, eins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.