Úrval - 01.10.1967, Síða 65

Úrval - 01.10.1967, Síða 65
SAMRÆÐUR PLATOS 63 gott né vont elskar þó þaS góða vegna nærveru þess vonda. Það er meiri metnaður í samræð- unum, sem heita í höfuðið á Prota- goras, einum þekktasta og gáfað- asta sófista þessara tíma. Hann er látinn ræða við Sókrates um eðli þekkingarinnar. Protagoras er af- afstæðissinni, það er þeirrar skoð- unar, að gerð hlutanna svari til hugarfars sjáandans. Það er margt að finna i ræðum hans, sem greini- lega stendur Plato nær, heldur er það sem Sókrates segir í samræð- unum um þetta efni, eðli þekking- arinnar. Samt lýkur þeim með þeirri lokaályktun, sem er mjög haganlega fyrirkomið, að Protagor- as sé falsspámaður, sem reyni að ná vinsældum og vilji forðast hin- ar beinskeyttu spurningar Sókra- tesar. Þrætubókin, sem kennd er við Fedrus, er helguð fegurðinni. Þar ganga þeir saman Sókrates og vin- ur hans Fedrus í sveitinni utan Við Aþenu og setjast undir eitt sedrus- tré. Sókrates fær Fedrus til að lesa fyrir sig rit eftir frægan sófista, sem Fedrus er mjög hrifinn af og geng- ur með rit hans inná sér undir frakkanum. Sú var kenning þessa rits, að ungur maður ætti ekki að velja sér að vini og uppfræðara, mann, sem væri ástfanginn af honum, þar sem ástinni fylgdi grunur, sjálfsleit og rökleysa. Sókrates ieggur nú út af þessu við Fedrus og heldur betri ræðu um efnið en í sama dúr þann- ig, að hann leggst gegn því, að ungi maðurinn velji sér uppfræðara, sem sé ástfanginn af honum (Hér ber að athuga, að Grikkir þessa tíma höfðu aðra skoðun á ástasambandi karla en nú tíðkast, þýð.). Sókrates hætt- ir í miðjum klíðum rökræðu sinni um þetta efni á þeim forsendum, að hann sé að guðlasta; ræða sín sé snúin gegn guðinum Eros, guði ástarinnar. Hann tekur því til enn og ræðir efnið frá þriðja sjónar- miðinu, því sjónarmiði, að ástin sé eðlilegt sálarástand og þörfin til að elska sé einn þáttur hinnar algeru fegurðar, og gefinn mannssálinni af guði, og sé því að hluta jafn- framt af guðlegum uppruna en að hluta mannleg þörf. Ástin getur leitt manninn á veg sannleikans og vísdómsins og þess vegna ber að meta hana meira en allar aðrar til- finningar, og vissulega má alls ekki hafna henni, segir Sókrates. Þessi ræða Sókratesar, eins og og Plato flytur okkur hana, er ein- hver sú hugmyndaríkasta og kraft- mesta í ritum Platos. En að lokinni henni, er Sókrates ekki enn ánægð- ur. Honum finnst allar þessar þrjár ræður sófistans, og hinar tvær ræð- ur hans sjálfs um efnið, vanta sann- leika og bera meira keim af þrætu- bókarlist. Áður en menn haldi ræð- ur um svo mikilsvert efni verði þeir að kafa dýpra en þetta, því að náttúran hafi gætt manninn ást og vísdómi, en það sé ákaflega erfitt og kosti þrautsegju að öðlast vís- dóm, og hann fáist ekki með ræð- um af þessu tagi, eins og þeim, sem þeir hafi verið að hlusta á. Áður en þeir, Fedrus og Sókrates yfir- gefa lundinn ávarpar Sókrates Skógarguðina í bæn. „Ástsæla Pan og allir þeir guðir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.