Úrval - 01.01.1976, Síða 121

Úrval - 01.01.1976, Síða 121
UMHVERFIS JÖRDINA MEÐ ZEPPELIN GREIFA 119 Rúmgóð og íburðarmikil setu- og borð- stofan í Graf Zeppelin. Takið eftir, hvernig gluggarnir halla út. Nú lá leiðin heim: Yfir Azoreyjar, Finisterrehöfða, Santander, Bordeaux, dýrðlegt sólarlag yfir Ölpunum, og loks var Friedrichshaven framundan og fánar við hvern hún. Að baki . var loftferð umhverfis heiminn á tuttugu dögum, fjórum tímum og fjórtán mlnútum, og þar af var farið tólf sólarhringa, tólf tíma og tuttugu mínútur á lofti. 1931 fór Graf Zeppelin 1 ferð til norð- urskautssvæðisins og Egyptalands, og frá 1932 til 1937 var skipið í reglulegum förum milli Þýskalands og Rio de Janeiro. Yfir þrettán þúsund gjaldándi farþegar voru með 1 fimm hundruð og níutíu flugferðum, þar af 144 yfir úthaf, án þess að nokkurt slys yrði. Þegar loftfarið Hindenburg, sem var ennþá íburðarmeira splundraðist 1 lendingu í Lakehurst hinn 6. maí 1937 og 35 manns urðu bálinu að bráð, haettu þjóðverjar rekstri loftskip- anna. Graf Zeppelin var stungið inn í Einn af klefunum. Sófanum hefur verið breytt, svo hann myndar kojur. flugskýli, og nokkrum árum síðar, eða 1940, var það höggvið niður. Tími „zeppelínanna” var liðinn. En er saga loftskipanna raunverulea á enda? Nú á dögum er vaxandi áhugi á loftskipum, bæði til fólksflutninga og vöruflutninga. í Kaliforníu hefur verið komið á laggirnar nefnd, sem á að rann- saka möguleika Bandaríkjanna til þess að hagnýta sér loftför til ýmissa þarfa.” Rússar gæla við hugmyndina um atóm- knúin loftskip, og sagt er, að I Leningrad hafi verksmiðja ein tilbúnar teikningar af risaloftskipi, fylltu helium, 1 laginu eins og Zeppelinskip. I Þýskaiandi voru haldnar alþjóðlegar loftskiparáðstefnur bæði árin 1972 og 1973, undir kjörorðinu „Zeppelin aftur”. I Englandi hafa verið gerðar að minnsta l^tsti tvær nýjar gerðir loftskipa, og tilraunir eru llka I gangi I Frakklandi og Austurrlki. Fyrirtæki I Grikklandi og Hollandi rannsaka nú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.