Úrval - 01.10.1976, Blaðsíða 84

Úrval - 01.10.1976, Blaðsíða 84
82 Orval bílnum mínum. Hann er þræll minn. Allir öxlar hans, kerti og strokkar hlýða mér, oftast. Þegar maður er kominn inn í bílinn sinn, er maður einn, og það getur verið dásamlegt að vera einn. Eftir að hafa verið stöðugt umkringd- ur af fólki, heima og heiman, er maður loks út af fyrir sig, einangrað- ur frá umheiminum. Sá, sem telur það eftirsóknarvert að hafa einkabíl- stjóra, er bjáni. Og sá, sem lætur setja síma í bxlinn sinn, er haldinn þeirri áráttu að verða að hafa samband við umheiminn. Vilji maður vera einn, verður maður oftast að skýra frá ástæðunni. En þess þarf ekki ef maður er að aka í vinnuna. í dásamlegan hálftíma, tvisvar á dag get ég talað við sjálfan mig og enginn heldur að ég sé vitlaus, Ég get sungið og enginn kvartar. Ég get hlustað á það sem mér sýnist í útvarpinu og stillt það hátt eða lágt. Þið megið ekki misskilja mig. Ég er ekki með bíladellu. Ég er ekki á kafi í vélinni eða að bóna bílinn tímunum saman. Sannur einkabíll má ekki vera áberandi; hann á að vera þægilegur félagi, sem er svo tengdur manni, að maður tekur naumast eftir honum. Þeir, sem ferðast með almennings- faratækjum geta brosað, en allir bíleigendur vita, að eftir að bíllinn er búinn að fara sömu leiðina nokkur hundruð sinnum, fer hann að rata. Þegar bíllin minn var I viðgerð fyrir nokkm fékk ég mér bílaleigubíl til að aka í vinnuna. Og það kom á daginn að meðan ég var að syngja og hugsa á víxl, villtist bíllinn. Bílaleigubllar rata ekki heim. Þegar spurt er, hvers vegna maður vilji aka einkabíl, til þess að skapa umferðaröngþveiti og menga loftið, þá dugar ekki að svara því einu til, að maður vilji vera einn. Maður verður að koma með staðreyndir eins og þessar. Bílaiðnaðurinn er undirstaða bandarísks efnahagslífs. Bílaeigend- ur eyða yfir 100 þúsund milljónum dollara á ári — um 10% þjóðarfram- leiðslunnar — til þess að fullnægja þeirri ástríðu sinni að aka bíl. Einn af hverjum sex vinnandi mönnum er beint eða óbeint starfandi I bíla- iðnaðinum, og þegar bifreiðafram- leiðslan dregst saman um 10%, verða 200 þúsund manns atvinnulausir. Einkabílaeigendur greiða mörg þúsund milljónir dollara I skatta árlega og þetta fé stuðlar að því að bæta kjör almennings. Mengunarvandamálið er að leys- ast. Skaðlegur útblástur bíla I dag er 85% minni er hann var I bílum af árgerð 1968. Bílar em orðnir sparneytnari. Bíll af árgerð 1985 mun eyða miklu minna bensíni á sömu vegalegnd en sambærilegur vagn gerir I dag. Bílar em öryggari farartæki en nokkm sinni áður. Minni hraði, bílbelti og kostnaðarsamur öryggis- búnaður hafa dregið mjög úr alvar- legum umferðarslysum, svo að þau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.